Bloggfrslur mnaarins, desember 2010

Hugsa til baka

enda eru ramt nsta leiti.

Mr finnst au alltaf mynd hins hreina, hreint bla, til a gera betur en sasta blainu sem er ori velkt og krota.

Eins og egar g var barn a teikna og vildi sfellt ntt bla a vri plss eftir hinu. A byrja upp ntt skipti mig mli.

egar g sit hr me hinn rvissa og sversnandi jlabjg, er g a hugsa um ri sem sr bara rfa daga enn.

A mestu leyti hefur ri veri gott.

Gangan rttu ttina me syninum hefur veri yndisleg. Vi hfum tt gtt r fjlskyldan, vi erum enn ll hr. Gludrin okkar hafa mesmegnis komi vel undan ri, misstum Refinn okkar blslysi og hananum Tta var farga.

Hr erum vi gamla setti, me hundinn Kela, kettina Rme, TumaTgur og Dodda, hnurnar Skellu, Drfu, Toppu, Dfu,Ffu, Sptu og Moldu. Molda slasaist illa haust og er enn a jafna sig, hn bj lengi vottahsinu en br n ti kofa en samt einangru bri svo hn fi fri mean hn grr alveg. Hinar venjast henni lka annig og vonandi verur samkomulagi betra egar hkkar sl.

Hnur eru nokku skemmtilegar, g vissi a n ekki fyrr.

Eitt af v sem g er hva ngust me rinu er a vi frum sorgarhp, hpur flk sem hefur misst sjlfsvgum. a hefur gert mr afar gott. a er frbrt. g hef rifi ofan af sorginni en mr finnst hn gra betur saman eftir.

Aldrei verur neitt samt og ur. a er ljst. En kannski gengur mr betur a lifa vi breyttan veruleika n egar tminn lur. Himmi d 2007. Nna er 2011 a ganga gar. Undarlegt hversu hratt tminn lur egar maur er orinn fullorinn.

g tla ekki a hugsa lengra a essu sinni og lk essu me a ska ykkur gleilegs rs - komi g ekki me slka kveju egar nr dregur


Kru vinir

Gleileg jl og vonandi bori i sem mest og njti samverustundanna me ykkar krasta flki botn.

a tla g a gera :)


Enda hringdi Brimborg

og g veurteppta bremsudlu, toppii a :)

a gerir ekkert til og vi bara reddum essu egar dlurfillinn kemur r flugvlinni.

Heppni a vi vorum ekki a ba vorskips. Hafi i plt v hvernig allt var ? egar var a ba skipafera, strjlla, til a f afng ? Bara brf milli landa tk langan tma. Nna sendir maur email...hviss...og a er bara komi svar um lei !

a er gott a hugleia sustu dgum aventu 2010.

Reyna a finna gleina og pssa slarljsi sitt svo a lsi mann smilega fram um veg og beinustu lei inn ri 2011.


mbl.is Enn talsverar tafir flugi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Spennufall

en g arf a reyna a grafast fyrir um hva g eftir a gera fyrir jlin.

rfa er reianlega eitt.

Svo vantar eitthva meira matarkyns..ekki miki en eitthva. Veit ekki einu sinni hva g hef matinn nna, breyti til vegna eins sem hj mr verur og olir illa reykt og salta.

En jja, g tla allaveganna ekki a baka fyrir jlin. Himmi minn, kkukallinn minn, hann vildi kkur og svona fyrir jlin en nna er ekkert vari a enda br hr ekkert barn lengur til a hafa gaman me.

j...a var svo miki spennufall dag egar g stti strkinn, g er bara alveg vindlaus...

En sar - flk, ga ntt


mannaflni en ekki kattaflni

g hef alltaf tt erfitt me a botna flki, almennt. Skipti mr frekar lti af v ar me. En kettir og nnur dr eru einmitt mli fyrir mig.

a finnst mr vera g samvera.

Stundum f drin mn jlagjafir en ekki alltaf, fer svona eftir fjrhag :)

En miki fannst mr erfitt a lesa frttina DV, hengi afrit af henni hr eftir. Vi vorum a hugsa um a lta dralkni svfa hana hj okkur en tti a a kosta 9000 krnur !

Hr kemur frttin. Hugsum um mlleysingjana okkar llum rstmum ! au launa a vel.

Nu kettir fundust poka Heimrk: Skildir eftir til a drepast

Pokanum me kttunum hafi veri komi fyrir  hraunsprungu  Heimrk.

Pokanum me kttunum hafi veri komi fyrir hraunsprungu Heimrk.

09:21 › 18. desember 2010

Maur sem var gangi me hundinn sinn Heimrk fyrradag gekk fram nu lifandi ketti sem hafi veri troi kartflupoka. Hundurinn hans heyri mjlmi kttunum og vsai honum pokann sem hafi veri komi fyrir ti hrauni. a var augljst a kettirnir hfu veri skildir ar eftir til a drepast. Kettirnir eru fr riggja mnaa og upp eins rs. Frttablai greinir fr essu.

Maurinn tk kettina me sr heim og hafi samband vi Kattholt sem tk vi fimm eirra en hann tlar sjlfur a reyna a finna hinum fjrum heimili. Ef a tekst ekki fara eir einnig Kattholt.

Eln hj Kattholti segir kettina ekki illa hirta en eir su mjg hvekktir. „Ef g reyni a klappa eim fara au undan flmingi. a er eins og au hafi veri barin ea eitthva. g veit ekki hva hefur gengi hj eim ur. a er hugnanlegt a vita til ess a flk vinni svona myrkraverk," segir Eln samtali vi Frttablai.

Hn segir svona ml koma upp nokkrum sinnum ri og stundum su kettir skildir eftir fyrir utan Kattholt nr daua en lfi, og jafnvel dauir. Eln segir hungalegt a vita til ess a flk geti unni svona myrkraverk gagnvart drum.Korter jlin og...

hva ?

Er flk ekki almennt bara nokku rlegt yfir essu ? bi a tta sig a jlin komu 2008 , ri sem hrundi, ri eftir 2007.

g baka ekki fyrir jlin lengur nema eina kku, strstertuna. Tekur eina kvldstund a baka hana. Anna kaupi g bara...en g reyni a kaupa lti, maur hefur ekki gott af miklu bakkelsi ..

Lkur eru a g fi strk heim fyrir jlin, g er miki fegin. essi reynsla hefur gert mig miki hugsi. etta er annar af alls remur sonum sem situr fangelsi..hvurslags eiginlega uppeldi hefur etta veri ?

Fyrrum fangelsistjri fr ml egar DV kallai hann glpamannaframleianda, g tti kannski a fara ml lka ? Hver annar en g tti ann titil ?

g bara spyr...

Held fram a skammast mn aventunni !

Njti daganna, jlin koma samt !!


Ekki besti rstminn fyrir sem hafa misst

enda var nnast hvert sti skipa Grafarvogskirkju sl fimmtudag, aventusamveru syrgjenda. skaplega notaleg dagskr, en svo hrilega erfitt enda finnur maur svo srt til ess a a vantar fjlskylduna essum tma.

Svo hfum vi veri me hp sem hafa misst sjlfsvgum, a hefur veri ttingur a rifja upp erfia daga og mikla sorg. Mn tr er samt s a ttlurnar geti kannski gri rttar saman.

Vi erum me frbru flki arna, alveg strbrotnu !

g er bin a setja upp aventuljsin mn, a eru rauar stjrnur bndum, eins og gardna, sj arma stjakar, jlastjarna eldhsgluggann og hreindri stofugluggann. Hreinninn er nlegur. g kaupi yfirleitt eitthva ntt fyrir hver jl. En ekki nna, hafi ekki hugann essi jlin. Vi tlum a kvenda matarinu essi jlin, pabbi verur hr og hann olir ekki reykt og salta kjt. a eru reyndar fleiri sem ekki eiga a bora annig :)

egar sonurinn kemur (bst vi honum janar) tla g a sl upp jlaveislu janar fyrir hann og krustuna hans. Ohhh a gera manni etta, a hira hann aventunni svo vi missum af samverunni um jlin !!!

Svo til a eya alveg jlastuinu tk gigtarlknirinn upp a skipta um lyf hj mr, g er einhverju dularfullu nna til tilraunar. Svo er a sj hvernig a virkar en a tekur amk 14 daga a koma fullri virkni af sta.


Umferarsektir me ea mti ?

dag voru Frostrsatnleikar Laugardalshll. Nokkru eftir a eir hfust birtust mtorhjlalgreglur og hfu a sekta sem hfu lagt grasinu og stttunum.

g s a grasflatirnar hfu sumsstaar skemmst enda er svo blautt.

Um daginn brust frttir a eir hefu sekta nrri Fjlskylduhjlpinni mean flk bei essari lngu r.

Hva finnst flki um essar afarir ?


Forgangsrun ?

hefur tt hug minn allan dag samt sorg og miklum kva.

morgun gengu tveir lgreglumenn inn vinnusta. eir hittu ar a mli ungan mann, 23 ra, og tilkynntu honum a eir vru komnir til a fra hann fangelsi.

Hann stari .

J, hefur ekki greitt sektir a upph....... og n er komi a vararefsingu.

Hann taldi sig hafa sami vi innheimtuailann arna Blndusi en eitthva hafi a klikka.

Hann fkk frest til klukkan 14 enda tlai vinnuveitandi a reyna a tvega peningana til a halda snum starfsmanni.

a tkst ekki.

N situr ungur maur fangelsi.

Ef hann er versti glponinn er sland fnum mlum.


a skn gegn

gamla hollusta blasins essari grein.

g hef rennt lauslega yfir agerapakkann og finnst margt smilegt sem bori er fram. Svo er a sj hvernig a virkar. Vi hr hfum n a greia okkar ln en alltaf urft a safna skuldahala seinnipart vetrar og hfum n v niur svo um sumari. a er akkurat a byrja svona halasfnun nna og etta er svo ferlegt a eiga vi.

A ru

Hr fr ein kisan undir bl og sorgin var mikil. Vi vorum svo lnsm a vikomandi sem var fyrir essu lt okkur vita af kisa. Vi erum nnast aldrei smasambandslaus en vi frum brkaup 20 nvember. g skildi smann eftir heima. Vi komum heim stuttu fyrir mintti, g s missed call og athugai nmeri www.ja.is en ekkert kom fram ar. fr g bara a halla mr. Nsta dag frum vi hundasningu, g hafi alveg gleymt essari hringingu. egar vi erum a vera komin heim aftur hringir ngranninn me essar hrmungarfrttir og vi frum til hennar. Kisi var kassa fyrir utan hj henni, orinn stirnaur og frosinn grey Refurinn minn. Fyrst tluum vi a grafa hann heima en num ekki a taka ngu djpa grf. Steinar hringdi dralkninn okkar og hn sagi okkur a koma me hann umsmdum tma og annig endai fin hans Rebba mns. a er ekki svo langt san Lappi var felldur og g tlai alltaf a setja svona minningarskilti hr ti vi. Svo langai mig a setja postulnsmyndir af Lappa og Rebba vi skiltin. Fr og pantai skiltin og athugai svo hva svona myndir kostuu, kosta r nrri 20. sund fyrir hvort dr. N arf g a safna bara :)

hnur og refur oktberlok 2010 001

Hr er mynd af fallega og ga Rebbanum mnum, tekin bara nokkrum dgum ur en hann d. essa mynd tlai g a nota enda er hgt a fjarlgja af henni kallinn drullugallanum -auveldlega :)

En n g nja kisu. Mli er a hr gegnum hef g eignast ga vini og ein eirra er Anna. Hn svona kisu sem margfaldast og fleiri kisur me eirri - g var svo heppin a ar var til ltill kettlingur sem vantai a komast framtarheimili. Hann tt a rekja lona ketti og ar me kemur kannski svipa skapferli og Refur hafi, essi bli kisi. N n, Anna mn bara rennir til mn me Dodda og hr er hann. Hann hefur hjlpa miki gegnum sorgina a missa Refinn, hann er voalega gur kisi. TumiTgur er gur vi hann, leikur vi hann og vr honum. Rme talar ekki vi svona smkrakka frekar en hann er vanur haha nbinn a sttast vi Refinn egar hann d.

Hr er Doddi

Doddi litli og Keli 005

Lagstur hj Kela sem tekur llum vel :)

heimskn  kirkjugarinn 30 11 2010 004

Svo finna kettlingar sr alltaf spes stai til a sofa . Hr valdi hann tuskuhilluna mna blessaur.

Vonandi fer flk ekki af hjrunum vi essa frslu, hn var vart meira um kisurnar mnar en agerir rkisstjrnarinnar :)


mbl.is Miklar umbir - rrt innihald
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband