Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010
hænur
3.12.2010 | 17:03
Sterileseruð borg, ó borg mín borg.
Það er einmitt gaman að fjölbreyttni í umhverfinu sínu.
Hér heima eru vorin dásamleg, allir fuglarnir sem koma.
Ég er með hænur, var líka með hana en við förguðum honum. Ég reyni að leitast við að ekki sé ónæði af hænunum mínum eins og lykt. Ég set kattasand í gólfið. Ég er líka með spæni á gólfinu.
Þarna er ein kona sem kvartar. Það er víst nóg.
Fær ekki að halda hænur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)