Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2013

á morgun rennur hann upp

dagurinn sem markaði þau verstu tímamót sem ég hef orðið fyrir. Enn baslast ég við afleiðingarnar og býst við þvi æfina á enda.

Hann Himmi minn fór  - fór og skildi mömmu sína eftir.

 

Hér til hliðar er tengill á kertasíðuna - ljósin hans. Mér þætti vænt um að sjá sem flest ljós þar á morgun.

 

takk.. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband