Bloggfrslur mnaarins, febrar 2012

a er ekki nokkur glra essu

Eftir um a bil 6 mnui vera liin fimm r san hann Himmi minn d. dag er g auvita mun skrri en fyrst eftir, fannst mr g vera stdd helvti. g er jrinni en enn er hver dagur bartta , bartta um a vilja vera me essu lfi. Oft hef g hugleitt a fara bara eftir honum, losna vi essa skelfilegu kvl sem hefur helteki mig. a gengur samt ekkert upp - g hef um fleiri a hugsa en mig essu sambandi. a er samt a renna upp fyrir mr ljs, lklega verur essi kvl minn fylgifiskur fina t

ver g bara a tkla a einhvernveginn n ess a gera taf vi mna nnustu. g tala ekkert um etta, hef bara kvlina fyrir mig. Steinar sr hana speglast augunum - stundum. g reyni a hlfa honum lka. Hann ekkert a eiga nta kellingu - hann betra skili essi elska.

a eru allir hressir lkamlega heima, drin sprk og ekkert veri um slys ea veikindi eim vetur. Hvolpur stkkar eins og hann fi borga fyrir a, hlutabrfum auvita.

ar til nst...


Jja

kom loksins nafn sem mr finnst dlti flott, lftr. a er svona dulugt og strt nafn. Hefi passa vel me nafni afa mns ea brur hans. eir htu Mrkjartan og Elliagrmur og ttu svo systur sem ht ltlausu nafni, Mara. Hn lifi ekki lengi held g. eir uru gamlir kallar.


mbl.is Nfnin Ermenga og lftr samykkt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

trlega mikill listamaur

en hn var eiginlega fjlskylduvinur mnu heimili me myndinni Bodyguard. Barnapan mn og fsturdttir, Alda, hlt skaplega upp Whitney og horfi endalaust Bodyguard. Alda hefur reianlega veri fyrst rinni eilfarlendunum egar Whitney kom yfir. Ara mynd hlt Aldan mn heitin lka miki upp en a var Dirty Dancing me Patrick Swayse (afsaki ef g skrifa etta ekki rtt) en hann er lka ltinn.


mbl.is Whitney Houston ltin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ttast uppsgn segir hann

Hann hefur kennt 30 r og telur sig hafa veri innan ess ramma sem hann m vera alla t. a getur vel veri, g veit ekki um a. Hef heldur ekkert fylgst me Snorra.
a sem hefur breyst er etta. Flk bloggar. Flk telur sig hafa leyfi til a vira snar skoanir og talar um mlfrelsi. essari frtt kvartar hann yfir a vera litinn asni vegna ora sinna.

Flk hefur a sjlfsgu mlfrelsi en...a er ekkert sama hvernig flk gerir a. a er nsta verkefni eirra sem blogga. A htta gfuryrunum og fkka upphrpunarmerkjunum.

Vi urfum ekkert a vira skoanir okkar llum mlum.

Verum g - a er betra.


mbl.is ttast uppsgn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kastljsi og Landhelgisgslan

egar g var krakki stu orskastrin yfir vi bretana. Okkar menn voru sko hetjurnar okkar krakkanna og reianlega margra fullorinna lka. g las allar frsagnir og frttir af tkunum miunum. Horfi frttirnar og hlt sumpart fyrir augun egar freigturnar siglu varskipin okkar. Var rei vi bretana og fannst eir vandraj.
Enn finnst mr Landhelgisgslan flottust. En kemur a v sem g er a hugleia. Vi erum bin a f etta flotta nja varskip, g reyndar eftir a skoa a persnulega. En er fjrskortur a plaga gsluna annig a eir eru meira og minna me tkin sn leigu annarsstaar heiminum. Mr finnst etta ekki n nokkurri einustu tt. urfum vi ekki a hafa essi tki hrna ? Og ef ekki, afhverju eru au ekki seld ?

Vital Kastljssins gr varpai ljsi hrmulegt sjslys. Eirkur sagi fr essu og er mnum huga vlk hetja og jaxl. Slk slys geta gerst hr vi land og hva ? gslan a koma askvaandi, siglandi nsta vottabala ?

Virum lf sjmannanna okkar.

Fjrmgnum Landhelgisgsluna !!


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband