Bloggfrslur mnaarins, gst 2008

mnum huga

er sumrinu formlega loki 1 september. etta er bara eitthva sem g hef biti mig, einhver skilgreining.

Helgin hefur lii vi a gera nnast ekki neitt. Steinar var sjlfur a aka um helgina annig a g sat bara eins og hljlt ms daginn egar hann svaf. Svo sat g ein kvldin og horfi sjnvarpi -hvuttarnir fru inn a sofa eins og eir eru vanir...ekkert a pla gmlu.

dag var etta samt betra. Vi skruppum garinn og tkum blmin hj Himma, eitthva af eim hafi horfi -lklega foki rokinu um daginn. Svo bar Steinar krossinn hans Himma fyrir veturinn, hann er orinn ansi sprunginn.

Hann n bara a vera til vors. tla g a reyna a vera bin a safna fyrir legsteini.

etta sumar hefur veri bjnalegt. Fyrst tk vi biin langa eftir kvenum degi og svo tk vi lttirinn yfir a s dagur vri liinn. annig a g hef nnast ekkert gert af neinu viti sumar. Ooo hva g vona a nsta sumar veri betra...

a er frekar hpi, enn er Himmi a sasta sem hvarflar um hugann ur en g sofna og a fyrsta sem g n a festa hugsun hvern morgun. Vesalings Himmi minn. Stundum er g hrdd um a g s eigingjrn af v a vilja hafa hann lengur hr, kannski hefi lfi hans bara alltaf ori erfitt og srt. Hva veit g um a ? g veit hinsvegar a g mun sakna hans alla mna daga....og varla sttast nokkurn tmann vi a hann s ekki lengur hr. Hlusta tmi og heyri bjlluhlturinn hans, finn lyktina af honum og heyri fjarska ftataki en a fjarlgist bara.

ravddum mannshugans er breidd hula, til a eigandi hugans fari ekki alveg yfirum. Srsaukinn er skammtaur og minni er blessun.

nstu viku tekur enn hi daglega lf vi, me hversdagslegum vandamlum sem arf a leysa. Veturinn verur vonandi skrri en essi sasti. g tla a vonast til ess.


Umhugsunar viri

Hva var a sem fali var beint vi nef okkar hinna ?

etta myndband er vel essi viri a skoa a og hugsa um a.


30 gst 2008

g jist a klumsu.

g er hinsvegar a horfa brmerkilegan tt (history channel) um Bermuda rhyrninginn, arna sem skip og flugvlar hverfa.

Borai einn eldri borgara an, ea sko g htti vi eftir nokkra bita. Tkst a kaupa vondan kjlla sem hefur ruglast rminu einhversstaar leiinni frystinn eftir a hausinn var fokinn af. g meina a, maur ruglast n af minna tilefni en a vera skyndilega orinn hauslaus.

Hann um a, flaug tunnuna bara.


Hvert tti maur a sna sr

ef mann langar a lra a hreyfa sig rtt. Fr maur splur einhversstaar ea maur bara a sprikla eitthva eigin sptur ?

Einhverntmann vildi g draga gamla minn me rktina en hann harneitai a fara. Hann hefur stu fyrir v.

Mli er a okkur vantar meiri orku og hana fr maur me meiri hreyfingu. Bi urfum vi a losna vi fjandimrg aukakl en hann s hlutfallslega me fleiri eru mn meira truflandi....g ber au ekki ngu vel.

Bara hugs dagsins boi SS

Allar gar hugmyndir m setja brfalgu bloggsins (athugasemdakerfi)


29 gst 2008

og dagurinn ltur ekki vel t, veurfarslega s.

g hef veri a sp frttabloggara, ekki neikvum hugleiingum heldur finnst mr oft gaman a sj hva flk er a sp vi hinar msu frttir.

g er dmiger vog og er hreint ekkert fljt a mynda mr skoanir mlum. a er galli og ess vegna get g ekki frttablogga W00tg yri bin a skipta um skoun fljtlega og fara svo nokkra hringi me dmi. a gengru ekki, g fengi viurnefni Ragnheiur skoanaskiptir.

En g er nna bin a vera a sp hitt og etta. Aallega samsriskenningar sem vaa uppi. Flk sem sr allt a versta fari annarra. N er til dmis miki tala um veiifer og hvort menni hafi endurgreitt ea bara greitt sjlfir fyrir ferina. Gulaugur r vill ekki opna heimilisbkhaldi fyrir Vsi. Elilega, segi g. Annahvort velur maur a tra manninum ea ekki, afar einfalt og fylgir nokku reianlega flokkslnum bara. Og hann kmi me kvittun yru reianlega einhverjir til ess a halda v fram a "vinur" hans hafi tbi essa kvittun bara til a hafa til snis en engin raunveruleg peningafrsla hefi tt sr sta.

ingmenn og rherrar dag eru undir mun meira ahaldi en ur fyrr. ur fannst mr flk bera miklu meiri viringu fyrir rherrum. Mr finnst reyndar almennt viringarleysi trllra samflaginu. Flk ber ekki viringu fyrir lgum og reglum NEMA r gildi um einhverja ara en a sjlft. N er g ekki a leggja til einhvern sleikjuskap gagnvart yfirvldum en flestum vri hollt a huga aeins orsk og afleiingu og reyna a sj stru myndina.

og svo g fari aeins hina ttina : Viring eim sem viring ber. Viring er unni fyrirbri en kurteisi er hinsvegar alltaf sjlfsg.

a m koma skounum snum framfri n ess a vera ruddi. a m skrifa pistla n ess a nota efsta stig lsingarora og heilan skammt af upphrpunarmerkjum.

Sumir skrifa beitta pistla, jafnvel gegn eigin sannfringu til a vekja sr athygli. Vi sem hfum veri hr lengur erum oftast fljt a sj gegnum slka aila. eir missa samrmi og samhengi og vera hjrnulegir dagsbirtunni.

En ng um etta...

Fari varlega vonda verinu

Gujn Fririksson skammar Matthas MBL dag. Gujn hefur skrifa r bestu bkur sem g man eftir, um mibinn. Mig minnir a mamma hafi tt essar bkur.

En n held g a hsi s a fjka, svo g veri ekki eins og hljmsveitin Titanic sem spilai me skipi skk , er mr hollast a rannsaka hr mli !


minningu mikils manns

Slmur 712

Dag senn, eitt andartak einu,
eilf n n, fair, gefur mr.
Mun g urfa a kva neinu,
egar Gu minn fyrir llu sr?
Hann sem milar mr af gsku sinni
minna daga skammt af sld og raut,
sr til ess, a fra lei g finni
fyrir skrefi hvert lfs mns braut.

Hann, sem er mr allar stundir nrri,
vi hverjum vanda svar og r,
mttur hans er allri hugsun hrri,
heilg elska, viska, furn.
Morgundagsins rf g ekki eigi,
a er ng, a Drottinn segir mr:
Nin mn skal ngja hverjum degi,
n dag g sty og hjlpa r.

Gu, g f af fyrirheitum num
fri og styrk, sem ekkert buga m.
Auk mr tr og haltu huga mnum
helgum lfsins vegi num ,
svo a g af hjartaeli hreinu,
hva sem mtir, geti tt me r
daginn hvern, eitt andartak einu,
uns til n ljssins heim g fer.

Sandell-Berg - Sigurbjrn Einarsson


landsli kemur heim

og eir flugu yfir mig hrna heima...

g ni myndum, stkk t dyrdressed like shit

en a er ljst a g arf a f mr betri myndavl en g . g arf vl sem g get smma inn a sem mig langar a mynda....hnippi kallinn fyrir afmli mitt.

landsli kemur heim 001landsli kemur heim 002

Her fyrir ofan er risturinn og yrlurnar en hrna eru yrlurnar a sleppa yfir akskeggi

a er kannski betra ef i smelli r en annars sji i etta auvita sjnvarpinu

En vegna ess a eir eru svakalega almennilegir komu eir aftur og g stkk aftur t sloppnum hans Steinars.

landsli kemur heim 006Hr er otan fremst og yrlurnar.

landsli kemur heim 007Hr kom svo s gamli Pll siglandi kjlfari, hann fer elilega mun hgar blessaur. Mr finnst hann flottasta flugvlin


A taka beygju lfinu

a er hverjum manni hollt og n tla g a taka skarpa beygju. g er reytt sjlfri mr og tla a gera eitthva til a mr li betur eigin skinni.

g er reytt endalausum vonbrigum og srsauka en veit hvert g get fari me etta. g arf a leggja fr mr byrarnar.

a tekur bara 1-2 tma einu sinni viku og jafnast ekki vi neitt.

a yrlast svo margt um hfinu. g arf a koma v skipulaga r og koma srunum til a gra, sjlf rf g mig niur og a er ekki til bta.

Minn stll er ekki a gefast upp og a get g auvita ekki gert nna.

g hef stai smu sporum nna nokku lengi og vil fara a komast upp r farinu. a tekst en g get a ekki ein. a urfti g a viurkenna fyrir mr og rum.

N tla g a halla mr og sj hvort g veri ekki bjartsnni morgun, mr leiist a vera svona svartsn og niurdregin.

Til minnis : a er alltaf ljs vi enda ganganna


Mr fannst an

a dagurinn dag vri farinn vaskinn en svo fr g a sp etta aeins. a er bara sasti klukkutminn undan sasta hlftmanum sem hefur fari vaskinn....g arf a fa mig a horfa heildarmyndina.

Hr kom yndisleg bloggvinkona og n erum vi bnar a hittast tvisvar. a urfum vi a gera oftar kellurnar. Hn fri mr ofsalega fallegt glerlistaverk sem er fyrir kerti verlaun fyrir a vera nst v a vera gestur nr 500.000 hennar su.

N er g a ba eftir ldu, hn tlai a kkja aeins heimskn til mn.

Fkk andstyggarfrttir dag en r fru inn hina suna mna. Stundum ver g alveg ralaus.

Farin ur en etta verur leiindaneikvnissvartagallsraus.


Hverja helgi er

miborgin gesleg. a eru matarleifar, flskur, dsir og rusl um allt. Stundum rekst maur rrisula trista sem standa draslinu, upp kkla og eru a taka myndir af essu. Sustu bytturnar ba reytulegar eftir leigublum og starfsmenn hreinsunarfyrirtkjanna eru a vinna eins hratt og hgt er svo hinn almenni gi borgari sji ekki fgnuinn.

koma sr vel flsku og dsasafnararnir. a er merkilegt hva eim tekst a tna upp, fmtt, r vibbanum. g persnulega hef a fyrir reglu a leggja dsir sem vlast fyrir mr grasi vi sti okkar, g er alltaf hrdd um a dsasafnarar skeri sig egar eir eru a tna upp r ruslinu, blindandi.

g kasta aldrei rusli gtuna, ekki einu sinni sgarettustubbum.

i sem ekki hafi s miborgina eins og hn er verst, skelli ykkur bltr um 5-6 leyti einhvern sunnudagsmorgun.


mbl.is Uppgrip dsasfnun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband