Bloggfrslur mnaarins, desember 2009

☆•**•☆ gleilegt ntt r ☆•**•☆

ska ykkur llum gleilegs rs me akklti fyrir ri sem er a la. Eins og i sji eru flugeldar ekki vi mitt hfi annig a g sit inni og blogga.

Hpunktur kvldssins ; skaupi

Brandari kvldsins ; Keli brauftum, bleyttum brauftum

Bmmer kvldsins ; Pabbi les gleraugnalaust en ekki g

st kvldsins ; s sami og mrg nnur r , Steinar Jns :)

Fyllibytta kvldsins ; g, drakk heilt rauvnsglas me matnum !


Jlakveja

Gleileg jl kru vinir og lesendur.

Jlamynd

huganum er hsi mitt svona en vegna ess a g er a vinna er skreytingum stillt hf :)


Kramin slinni (ekki lesa -skemmir jlaskap flks)

g er olandi karakter.

Nna frum vi um van vll a gera hitt og etta klrt, kaupa sk, fara sktuhlabor, setja grenigrein hj Himma, skja ft hreinsun.

Flest gekk vel.

En g oli ekki ennan kirkjugar..!

a er svo kalt ar og g oli ekki tilhugsunina um strkinn minn kassanum ofan essum fjrans kulda. g gti alveg tapa mr yfir essu. Hjarta trest upp hls- kkkurinn hlsinum tlar mig alveg a kfa og augun fyllast af trum og g ver svo rei, svo hrilega rei og sr.

Svo m ekkert segja vi mig lengi eftir, allar tilfinningar hnt og g bara tek allt inn mig....

Og n sit g hr og trast af einskrri sjlfsvorkunn...

Jla hva?


Fyrir nokku lngu

var mr a fara til lknis, mr til skelfingar lenti afar llegum lkni sem hrddi mig. San hef g helst ekki fari til lknis, hef einfaldlega ekki ora v. Var n svosem ekki s duglegasta fram a v en fr egar g urfti a fara. dag er g gangandi sparnaur fyrir heilbrigiskerfi, nota a ekki.

En svo bregast krosstr sem nnur tr - fyrir rest.

g fr loks til lknis og er endalausum rannsknum. Sumt er komi ljs en anna er skoun. Eitt er alveg ljst. Mr hefi farnast betur ef g hefi fari fyrr.

Umrddum lkni sendi g hugheilar jlakvejur, vonandi hefur einhver skori r honum "trllann".

Unga stlkan sem er lknir minn nna er yndisleg, mannleg og hl og vill hlusta og skoa sinn sjkling og hjlpa honum til betra lfs.

En vegna ess a g talai um "trllann" er best a sna ykkur mynd, svona hefur reianlega trlli sem stal jlunum liti t egar hann var tveggja ra. essi er hinsvegar af Hilmari Reyni mmusinnarstrk sem er flottastur en svipurinn neitanlega kostulegur.

Myndinni stal g samviskulaust af vefsvi dttur minnar

HilmarReynirtrllabarn


Bei eftir ....

Godot ? nei g ekki hann ekki og finnst lklegt a hann banki hj mr, vonandi ekki -er nttftunum !

Ekki er g heldur a ba eftir jlunum, au koma hvort sem g sit hrna ea arna...koma lka g veri ekki bin a bursta tennurnar kettinum . Jlin eru nebblega svona upprengjandi fyrirbri, koma sama hva. Enda hvernig vri a ef vi yrftum alltaf a ba eftir a einhver vri binn a einhverju...a kmu aldrei jlin !

g hef komist a v san Skjr einn var skriftarst a Rv snir helling af skemmtilegum myndum og ttum...a er ng fyrir mig. Er sko a tileinka mr ngjusemi !

Enn og aftur fordmi g myndbirtingar fr banaslysavettvngum. Einhverjir rasa og segja a a s fyrirbyggjandi...spurning a sna eldri myndir en ekki myndir ess slyss sem var a gerast. g var lnsm gr, datt ekki hug a lta www.dv.is en s sa var opin niri vinnu egar g kom anga. ar blasti vi bll, vi ekkjum vel svona bl r vinnunni okkar. g er hrdd um a g hefi ori miur mn hefi g ekki geta fengi allar upplsingar um lei og g mtti vinnuna.

A ru leyti tla g ekki a tj mig um etta, a hafa ekki veri birt nfn eirra sem ltust.

.....................biinni er loki, essu fyrirmyndarheimili a fara a elda kvldmat...t hhh


Liti yfir ri 2009

etta r hefur lii hratt. a hefur samt veri frekar skrti me snum mishum.

ri hfst v a Alda mn fr a koma ttar binn. Fljtlega var mr ljst a vi ennan krabba yri ekki ri. Marga daga stum vi saman Landssptalanum vi Hringbraut, krabbameinsdeildinni. g prjnai mr ullarkpu og tmi ekki a selja nokkrum manni hana.

Alda var ekki ein arna deildinni, vinur okkar Steinars var arna lka. Hann virtist betur staddur en Alda en ekki gum mlum.

Alda lst 13 aprl 2009, afmlisdegi hans Steinars mns. Hn lt eftir sig 3 yndislegar smtelpur.

Vinur okkar lst september.

En milli eirra fll vnt fr annar vinur okkar, hn niur vi a vo blinn sinn og var ar farinn inn annan heim og var ekki sttur aftur rtt fyrir tilraunir til ess. a var snggt ...

Lfi hefur teki sig rlegri myndir, sveifluminni myndir. Sorgin er arna ..a er grunnt hana. Svo grunnt a stundum er g undrandi. Um daginn sat g og bei eftir Hjalta, kom lag tvarpinu sem g hef ekki heyrt ur, einhverskonar slmur, og trin lku og mr fannst g svo Himmalaus. eftir var g undrandi, a eru liin meira en 2 r og manni finnst a a tti a vera komin ykkari hella yfir.

Prjnahobbi mitt hefur ktt mig rinu og f eir sem eiga peysur fr mr hljar jlakvejur orsins fyllstu merkingu. Undanfari hef g veri a prjna mig pils og a hefur veri skemmtilegt.

Vi Steinar num essum tu ra fanga essu ri og erum sl sinni me a..still going strong enda gti g ekki hugsa mr lfi n hans.

Krakkar sem okkur tilheyra og eru hrna megin hafa haft a gott rinu, r sem eru skla eru afar snjallar. Allir arir eru flottir lka en etta ri fr Hjalli srlegt hrs fyrir a vera binn a yfirstga allskyns erfileika me hreinum sma. g hlakka til a sj nsta r hj honum.

Barnabrnin fimm eru algerlega frbr, ekki englar en flottir krakkar. g held a a s aeins eitt af essum fimm sem ekki hefur einhverja greiningu bakvi sig. En au eiga ll frbra foreldra sem styja vi au annig a framtin veri samt bjrt og flott.

Lappi kvaddi rinu, farinn a heilsu og orinn blindur. Keli er hr eftir, hann skoai lina hans Lappa egar hn kom heim n eigandans en geri ekki neina leit a honum ea neitt. Hann hefur hinsvegar breyst miki hegun og er alveg frbrlega gur hundur.

Vi eignuumst tvo kisustrka essu ri 2009. Rme kom til okkar, hann er nlega orinn 4ra ra. a kom upp ofnmi heimili hans og vi ttleiddum hann. Bolla kisan hans Hjalta eignaist 7 kettlinga og vi kvum a gleja Hjalta me a taka til okkar einn, hann gti alltaf fylgst me honum. a er Tumi Tgur.

Af essu m sj a ri hefur ekki veri alslmt byljtt hafi veri. g er kannski a vera svo vn mtvindinum a g er farin lta a sem sjlfsagan hlut ?

PS
g fltti mr aeins of nna en g gleymdi a skrifa a sem gladdi mig hva mest essu ri. San g var 12 ra vissi g a pabbi hafi tt brn ur. g tk stundum arur a reyna a grafast fyrir um essi brn hans pabba en me engum rangri. essu ri skri g mig svo Facebook eins og sundir annarra, pabbi minn gerir a lka og viti menn. ljs kemur Stjni brir minn og svo Erla systir kjlfari. annig a n eignaist g 2 systkini , komin ennan aldur. Virkilega gleilegt og g er alsl me etta ....N g 2 systur og brur..


Krkustgar

Flk finnur sr margar leiir r snum erfileikum. i hafi hr fylgst me minni lei. Arar mmmur hafa fari arar og allt ruvsi leiir, leiir sem eru svo hrilega endanlegar og srar fyrir astandendur.

Fyrst var g alveg ringlu, g var a hugsa um a prufa a drekka vn ea fara randi pillur til a reyna a deyfa ennan hrilega srsauka. g rba Gu um a taka mig strax, ekki lta mig lifa berandi essa sorg. En hr er g enn. Allt of oft er g hr jku og stt, tel dagana niur a g veri laus han og losni vi sorgina.

Samt hef g ferast ralangt fr upphafinu. Upphafi er bara svo skelfilega ungur kross.

a skulum vi muna, ungur kross.


skipta tmanum

lfi manns er ekkert auvelt. Vinnan er mikill truflanavaldur -eins og hr blogginu. g hef bara ekkert geta blogga vegna vinnunnar ! Bi dettur mr ekkert hug vinnunni -sko annarri vinnunni og hinni vinnunni hef g ekki netsamband pls a a g er rlbundin agnarskyldu og m segja fr fstu sem fyrir augun ber.

En n er g hr, enn og aftur lasin eins og hver annar aumingi- ea var a annar hver aumingi?

Veit a ekki og er eiginlega alveg sama.

g hef ekki fari garinn til hans Himma mns lengi en kva a jta um daginn - rstutt- var auvita lei vinnuna, hva anna? Aal stan var a g vildi sj ljsi hj honum, krossinn sem ljsafyrirtki setur upp fyrir jlin. a er einn rfrra reikninga sem stokki er hr heimilinu og borgaur um lei og hann dettur forstofuglfi. g var verulega ng me ljsi, n er kominn steinninn hj honum og skipti sm smekkvsi mli og a tkst eim a gera. Ljsi passar vel vi steininn og englana hans.

g hef veri lasin undanfari en ekki me svnaflensuna held g. Fkk loks greiningu etta og var sett meul. N er a sj hvernig etta fer svo framhaldinu. Mr leiist hinsvegar etta stand alveg hroalega- g er ekki nema hlf hverju verki og a er ekki skemmtilegt !

Strkskotti mitt er a standa sig grarlega vel og g er svo stt vi hann og a sem hann er a gera. egar menn virka eins og hann sr maur a kerfi virkar fyrir suma. a gleur reianlega sem vinna kerfinu. Allt undir rs hehehe..

Afsaki bloggleysi...lofa ekki bt og betrun, a kemur ljs.

Vi erum a fara endurbtur eldhsinu - bin a kaupa skpa hluta og komin me ver restina. Bara essi hluti leggur sig nrri 550 sund en a er me ofninum sem vi vorum bin a kaupa. a er ekkert sm sem svona hlutir hafa hkka !

Farin a bora s.

Heyri ykkur


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband