Bloggfrslur mnaarins, september 2011

sjii bara sta minn

skirnarmynd_af_himma.jpgHrna er Himmi minn ltill, etta er teki 2 mars 1986 skrnardaginn hans. a er hrilega sorglegt a horfa essa mynd og vita a essi fallegi drengur er n ltinn.

Miki vildi g a etta vri ekki annig ..


randi tilkynning

kvld verur opi hs Fella og Hlakirkju fyrir astandendur sem misst hafa sjlfsvgi. Samveran hefst klukkan 20. g mli me essu, trlegt a hitta ara smu sporum. Vinsamlega dreifi essu fyrir mig um allt

etta er trleg heilun og mikil hjlp og stuningur fyrir astandendur a hitta ara smu sporum. etta ekkir enginn nema hafa reynt a eigin skinni.

Endilega komi kvld.

a vera fleiri opin hs vetur og fleira uppbyggilegt sem verur gangi. Sj (www.sorg.is )


Samveran og dagskr vetrarins

Samveran Dmkirkjunni var notaleg eins og alltaf ur. Tnlistaratrii og reynsla Benna, reynsla Gunnars Kvaran sem sagi okkur fr hinni hliinni. rvntingunni og hinu myrka unglyndi. a var hugavert innlegg og svo hinir dsamlegu sell tnar. Hvlkt hljfri ..

a er rur skilnings milli flks sem hefur tt stvin sem tekur sitt eigi lf. Vi skiljum sorgina, brotlendinguna og srsaukann, vanmttarkenndina og rvntinguna yfir a hafa ekki geta komi stvininum til hjlpar.

Lengi glmdi g vi a vilja ekki taka tt essu lfi meir sem svo hraklega fr me mig - g gat bara ekki vakna a morgni. Til hvers a vakna hugsai g, g engan Himma lengur. Fallega brosi a eilfu stirna og gru augun orin gleri lkust, bliki horfi og tnt. Hendurnar loksins kyrrar og hjarta stva. Hvernig mir a geta stt sig vi etta ? Hvernig ?

vetur verur meira starf en ur en g tla a skrifa hr inn dagskrna en set lka tengla ar sem flk getur skoa sig um sjlft .

Opin hs Fella og Hlakirkju mnaarlega eins og hr segir ;

15 sept

20 okt

24 nv

22 des

Fyrirlestur um sjlfsvg 6 oktber 20.30 safnaarheimili Hteigskirkju. Fyrirlesari sr. Svavar Stefnsson.

Stuningshpur vikulega mnudgum Fella og Hlakirkju. Umsjn sr. Svavar.

eir byrja 10 oktber.

g mli me essum stuningshp, g fr sasta vetur og s ekki gn eftir v. Eftir fundina hfum vi nokkur hist fram og a er algerlega frbr samvera.

www.sorg.is

www.sjalfsvig.is


rlega er

aljadagur sjlfsvgsforvarna hr slandi sem og annarsstaar.

Hann verur sfellt myndarlegri snium. Nna, deginum ur, a opna nja vefsu fyrir sem eru langt niri og lur illa, eru jafnvel a hugsa um sjlfsvg og san er lka fyrir okkur hin, sem eftir stndum. Vi sem stndum sr fyrir lfsst og urfum a kljst vi allskonar erfiar tilfinningar.

Sasta vetur fr g sorgarhp sem sr. Svavar Fella og Hlakirkju hlt utan um. a geri skaplega gott, a hitta ara smu stu. Eftir a starfinu lauk kirkjunni hfum vi hist fram - heimahsi bara.

Nna laugardagskvldi verur samvera Dmkirkjunni Reykjavk og eftir hana verur gengi a Reykjavkurtjrn og kertum fleytt til minningar um astandendur okkar sem ltnir eru. Samveran hefst klukkan 20.

Upplsingar eru hrna essum tengli

Nja san um sjlfsvg er hrna (http://sjalfsvig.is/) .Sorg eftirlifenda er svo sterk og ung, mikil og sr byri. a er miklu betra a standa fleiri saman undir yngdinni.
mbl.is 33–37 sjlfsvg ri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband