NEI!

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að Kirkjugarðinum í Gufunesi um hálf-fjögurleytið í dag, þar sem kveikt hafði verið í sinu. Slökkvistarf tók um fjörutíu mínútur, en eins og sést á meðfylgjandi myndskeiði sem tekið er af þeim Friðberti, Einari og Ægi, nemendum í Foldaskóla, lagði all mikinn reyk yfir Foldahverfið

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja skordal

úff en átti að vera einhver mynd með fréttinni eða?

Brynja skordal, 16.4.2008 kl. 22:37

2 Smámynd: Ragnheiður

Já ég nennti bara ekki að stela henni líka af www.visir.is

Ragnheiður , 16.4.2008 kl. 22:58

3 Smámynd: Brynja skordal

ok takk var ekki búinn að sjá þetta roslaegt að gera þetta vítavert athæfi skil ekki svona

Brynja skordal, 16.4.2008 kl. 23:10

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Skelfilegt virðingarleysi.

Jenný Anna Baldursdóttir, 16.4.2008 kl. 23:51

5 identicon

Guð minn góður...svona á ekki að ske

Megi allir englar alheimsins,vaka yfir þér,og ykkur öllum

Guðrún.

Guðrún (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 01:15

6 Smámynd: Tiger

  Já, ég segi eins og Jenný - þvílíkt virðingaleysi sem sumir sýna af sér. Það á að taka hart á svona löguðu og sjá til þess að sökudólgar skilji hvað þeir eru að gera með þessum kjánaskap. Knús á þig Ragnheiður mín og eigðu yndislega nótt og góðan dag á morgun.

Tiger, 17.4.2008 kl. 02:21

7 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Virðingaleysi á hæsta stigi. Það er bara hugsað um að þjóna sínum
prakkaragangi, ekkert hugsað áður en framkvæmt er.
Góðan daginn Ragga mín
                 Þín Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.4.2008 kl. 07:29

8 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

guð minn góður maður fær í magna við svona fréttir.

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 17.4.2008 kl. 09:45

9 Smámynd: Huld S. Ringsted

Algjört virðingarleysi.

Huld S. Ringsted, 17.4.2008 kl. 11:23

10 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég á bara ekki til orð

Kristín Katla Árnadóttir, 17.4.2008 kl. 15:28

11 Smámynd: Anna Margrét Bragadóttir

Algjört virðingarleysi

Anna Margrét Bragadóttir, 17.4.2008 kl. 18:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband