Ég las bók

sem ég fékk á bókamarkađi í Perlunni.

Bókin er um Wati (Sri) og skrifuđ af Ragnhildi Sverrisdóttur. Ţessi bók kom út fyrir jólin og ég ćtlađi alltaf ađ eignast hana. En máliđ er ađ bćkur voru of dýr munađur ţessi jólin...takk pabbi fyrir ađ gefa okkur bók :=).

En aftur ađ Sri...

Ţessi bók vekur upp margar tilfinningar, reiđi er ein ţeirra, samkennd og samúđ međ henni og börnum hennar, ađdáun á dugnađi hennar en ţađ sem ég átti ekki von á ađ finna innra međ mér var ţakklćti, ţakklćti til bókarhöfundar ađ segja söguna hennar Sri. Hennar hliđ varđ ađ heyrast.

Bókin er frábćrlega vel skrifuđ og alger snilld ađ blanda ţjóđarspegilsbrotum inn í textann. Ţađ tengir hann svo vel sínum samtíma.

Takk Ragnhildur.

Ţessi bók verđur vísast lengi í huga mér og örlög ţessarar fallegu konu frá Indónesíu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún unnur ţórsdóttir

já ég las ţessa bók og mér fannst hún mjög góđ .

knús og kram til ţín og ég kveikir kerti hjá himma ţínum

Guđrún unnur ţórsdóttir, 2.3.2009 kl. 00:25

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég á eftir ađ lesa ţessa bók. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 2.3.2009 kl. 00:37

3 Smámynd: Auđur Proppé

Mig langar einmitt svo ađ lesa ţessa bók, bíđ ţangađ til ég get nálgast hana á bókasafninu.  Hefđi viljađ komast á bókamarkađinn, hef svo gaman ađ grúska í bókum en hćttir til ađ eyđa of mikiđ, hćttusvćđi fyrir mig

Eigđu góđan dag elskuleg

Auđur Proppé, 2.3.2009 kl. 07:45

4 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Hef einmitt langad ad lesa tessa bók.Ég geri tad stundum ad panta mér nokkrar bćkur í einu hingad út sem duga mér í eitt ár eda svo.

Er ad lesa Sá einhverfi og vid hin eftir bloggvinkonu mína Jónu Á Gísladóttur.

ônnur bloggvinkona gefur út ljódabćkur Unnur sólrún

ég er einmitt ad lesa eina af bókum hennar einnig svo svona uppbyggjandi bćkur um felagslegu og sálarhlidina heillast alltaf af tannig efni.

kvedja til tín frá Hyggestuen í Jyderup.

Gudrún Hauksdótttir, 2.3.2009 kl. 10:49

5 Smámynd: Tína

Ţađ er fátt sem jafnast á viđ lestur góđra bóka. Ég er ađ gćla viđ ađ fara á ţennan bókamarkađ. Hmmmmmmmm aldrei ađ vita nema mađur slái til.

Knús í ţitt hús krútta

Tína, 2.3.2009 kl. 10:59

6 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Innlitskvitt

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 2.3.2009 kl. 12:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband