Páskajátning og smá uppdeit á eldri fćrslu

Nú ćtla ég ađ gera yfirbót og játningu. Fyrst ćtla ég ađ leiđrétta smá vitleysu sem er í fćrslunni hér á undan, ég hlusta á Rás 1 ekki Rás 2. Ég hlustađi í morgun á kvennamessu í kirkju sem er í Fossaleyni í grafarvogi, hef ekki heyrt um kirkju ţar fyrr en á eftir ađ skođa máliđ betur.

Jćja.....

 

eruđ ţiđ spennt ?

Játningin er aaaaalvvveeeeeeg ađ koma.......!

Sko, ţetta hérna finnst mér alveg hrođalega vont -svo vont ađ ég ţoli ekki lyktina af ţessu heldur. Ég er ekki ein um ţessa sérvisku, Björn og Hjalti eru jafnlítiđ hrifnir af ţessu.

prod_405

Marga daga fyrir páska ţá hrađa ég mér framhjá búđarhillum sem ţessi óbjóđur er stađsettur og reyni ađ anda ekki á međan.

Nú á ég alveg til ađ borđa súkkulađi en má ekki borđa mjög dökkt súkkulađi, ţá fć ég hausverk. Eitthvađ er ţađ viđ lögunina á páskaeggjasúkkulađinu sem veldur ţessum viđbjóđi hjá mér.

En hey, meira handa ykkur bara....verđi ykkur ađ ţví..

Konan sem ég vitnađi til ţegar ég var ađ fjalla um líknarmorđ er látin, hérna er fréttin . Ég man ekki hvort ţađ var í ţessari frétt eđa annarri sem ég las áđan, ađ dánarorsök sé ekki kunn....ja hérna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđur Ţórunn Sverrisdóttir

Mér finnst Nói sírius bestur og ţegar var fariđ í páskaeggja leiđangur í gćr fannst ungafólkin hér ekki spurning hvađa grömm stóđ á egginu ţađ var talan sem kipti mestu máli 10 var rosalega flott tala .

Kveđja til ykkar á Álftanesiđ. 

Heiđur Ţórunn Sverrisdóttir, 20.3.2008 kl. 12:55

2 identicon

Nói Sírius hér.Messan trúlega frá Íslensku kristkirkjunni.Sú kirkja er í Fossaleyni.Ég ţekki ungt fólk sem er ţar og ţau eru frábćr.Knús á ţig

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 20.3.2008 kl. 13:01

3 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Ha ha....vildi ađ ég hefđi sama hroll fyrir páskaeggjum.....gćti borđađ ţau í öll mál.....er súkkulađi fíkill.....og er alveg ađ fara  taka á ţví

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 20.3.2008 kl. 13:03

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Líkami ţinn segir ţér ađ ţú viljir ekki ţetta súkkulađi og ţađ er gott.

Gleđilega páska.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.3.2008 kl. 13:26

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Mér dugar eitt lítiđ egg á ári, eitthvađ sérstakt bragđ sem gerir ţađ ađ verkum eins og ţú segir Easter Bunny   Egg 4 Easter Bunny

Ásdís Sigurđardóttir, 20.3.2008 kl. 13:31

6 Smámynd: Sigrún Óskars

Ég borđa heldur ekki súkkulađi! En ég fć mér kókosbollur í stađin fyrir páskaegg og borđa allann pakkann ţ.e. 4 stk. - verđi mér ađ góđu!

Sigrún Óskars, 20.3.2008 kl. 14:37

7 Smámynd: Hugarfluga

Merkilegt ţetta međ páskaeggin. En hva ... sumir borđi eitt og ekki annađ. Ţannig er ţađ nú bara. Og blessuđ konan ţarna í greininni sem ţú vitnar í. Ţvílíkt og annađ eins ađ ţurfa ađ ţjást svona. Ég fć bara kökk í hálsinn yfir ţessu. 

Knús á ţig, Ragga mín. 

Hugarfluga, 20.3.2008 kl. 15:02

8 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Nú langar mig í kókosbollu............ Og kók međ lakkrísröri

Páskaegg langar mig hinsvegar ekkert í - allavega ekki núna! Spurning hvađ verđur ţegar Jóhannes í Bónus er búinn ađ loka og Páskadagur runninn upp........ 

Hrönn Sigurđardóttir, 20.3.2008 kl. 15:19

9 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Mig langar líka kókosbollu Hrönnsla en ég má ţađ ekki.

Mér kćmi ekki á óvart ađ konan hafi tekiđ líf sitt eftir ađ úrskurđađ var ađ hún fengi ekki ađ deyja líknardauđa.  Er sammála systur ţinni, mig verkjar undan samúđ međ vesalings konunni.  Ţvílík örlög.´

Knús á nesiđ.

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.3.2008 kl. 15:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband