Jæja

takk fyrir allar kveðjurnar elskurnar -bæði hér og á fésbók. Það er notalegt að fá kveðjur í tilefni afmælisins.

Við Steinar fórum að borða áðan og vonandi voru allir á Suðurlandi búnir að gera allt jarðskálftahelt. Við fórum á Fjöruborðið. Þar er snilldarmatur, svo góður að það er alveg ferlegt.

Það var samt smá erfitt. Ég sökka stundum alveg í landafræði og fattaði ekki fyrr en við vorum komin fyrir utan Litla Hraun. Maginn sökk alveg ...Steinar fór í kerfi..hann áttaði sig ekki á að ég hefði ekki fattað þetta. Allt í lagi, allt í lagi sagði ég, gefðu mér fimm mínútur ...það dugði og ég fór mun auðveldar framhjá í bakaleiðinni.

Þá er það frá

Ég er fegin

En takk fyrir allar kveðjurnar...ég er himinsæl.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Til hamingju með afmælið.....þó ég viti ekki eitt eða neitt......var það í gær ? eða í dag ? eða hvað ?........afmælisknús 

Svanhildur Karlsdóttir, 17.10.2008 kl. 22:54

2 Smámynd: Ragnheiður

ég á enn afmæli- það er sko 17 október

Ragnheiður , 17.10.2008 kl. 23:03

3 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Auðvitað ertu vog, hvað annað mín kæra

Skil vel að það hefur verið erfitt að keyra austur en samt svolítið táknrænt að svo það hafi ekki verið skipulagt fyrirfram. Þú ert ótrúlega sterk kona og  tekst á við sorgina og sársaukan á undraverðan og einlægan hátt. Ég hef trú á því að þegar upp er staðið að þá hafi þessi staðsetning áFjöruborðinu verið hin eina rétta í tilefni afmælis þíns.

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 17.10.2008 kl. 23:05

4 Smámynd: Ragnheiður

Veistu Guðrún mín, ég held það bara. Þarna fór ég yfir stóra andlega hindrun. Næst er að fara að sjúkrahúsinu á Selfossi...

Kærar þakkir

Ragnheiður , 17.10.2008 kl. 23:14

5 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Hún á afmæli í dag,
hún á afmæli í dag.
Hún á afmæli hún Ragga,
hún á afmæli í dag.

Hibb,hibb,húrra fyrir því kæra bloggvinkoma.

Magnús Paul Korntop, 17.10.2008 kl. 23:16

6 Smámynd: Steingrímur Helgason

Gratjúa með háaldurinn & samúðazt í leiðinni...

Steingrímur Helgason, 17.10.2008 kl. 23:23

7 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Elsku Ragga mín. Faðmlag frá mér.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 17.10.2008 kl. 23:31

8 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Best ég láti afmæliskveðjuna koma aftur, var of snemma með hana síðast.

Tilhamingju með daginn og að komast yfir erfiðan hjalla í dag

Sigrún Jónsdóttir, 17.10.2008 kl. 23:41

9 Smámynd: Mummi Guð

Til hamingju með ammælið

Mummi Guð, 18.10.2008 kl. 00:00

10 Smámynd: Fjóla Æ.

Til hamingju með afmælið.

Fjóla Æ., 18.10.2008 kl. 00:02

11 Smámynd: Marta smarta

Gott að dagurinn fór mjúkum höndum um ykkur.  Góða nótt kæru vinir.

Marta smarta, 18.10.2008 kl. 00:39

12 Smámynd: M

M, 18.10.2008 kl. 00:41

13 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Til hamingju með afmælið....vá ég þekki svo marga yndislega sem eiga afmæli þennan dag og fyrr í október....gaman að þú skulir vera ein af þeim.

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 18.10.2008 kl. 00:50

14 Smámynd: Anna Margrét Bragadóttir

Til hamingju með afmælið

Góða helgi

Anna Margrét Bragadóttir, 18.10.2008 kl. 05:30

15 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

mmmmmm humar.........

Knús á þig yndislegust

Hrönn Sigurðardóttir, 18.10.2008 kl. 07:18

16 Smámynd: Tína

Fjöruborðið er sko BARA uppáhalds veitingastaðurinn minn. Ohhhhhh hvað ég væri sko til í að skella mér þangað bara núna. Annars yndislegt að þið hjónin hafið átt góða stund saman.

Hjartans kram á þig vinkona

Tína, 18.10.2008 kl. 09:09

17 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Namminamm.  Litlu sigrarnir koma hver á eftir öðrum.

Jenný Anna Baldursdóttir, 18.10.2008 kl. 09:15

18 Smámynd: Tína

Fékkstu annars tandurhreina húsið í afmælisgjöf eða þurftir þú að gefa þér það sjálf???

Ein hrikalega forvitin

Tína, 18.10.2008 kl. 10:11

19 Smámynd: Ragnheiður

Tína, ég er þolinmóð kona og ég ætla að bíða aðeins lengur....það kannski tekst í dag hehe

Ragnheiður , 18.10.2008 kl. 10:25

20 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 10:25

21 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Innilega til hamingju með afmælið ljúfust. 

Anna Einarsdóttir, 18.10.2008 kl. 16:23

22 identicon

Knús og klús

Kidda (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 20:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband