Bloggfærslur mánaðarins, mars 2013
Mistök leiðrétt
14.3.2013 | 10:04
Mín skoðun var alltaf sú að með því að fella niður strandsiglingar væri verið að gera mistök.
Nýlega urðu vestfirskir vegir verri en venjulega og eru enn óviðgerðir - þá fór nærri því allt í vitleysu með flutninga.
Eimskip hefur strandsiglingar í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sko kallinn
13.3.2013 | 22:05
Nú fær hann far um allar trissur í skotheldum páfabíl.
Mér fannst þeir vera frekar snöggir að kjósa nýjan páfa.
Þessi virðist nú ekki eins hrumur og fyrirrennarar hans
Hann kannski endist eitthvað ?
Auðmjúkur páfi tók strætó í vinnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Kosningamál
13.3.2013 | 22:00
Aukið ofbeldi á geðdeildum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég varð ráðvilt við lesturinn
13.3.2013 | 21:57
og spyr sjálfa mig, hvernig veit maður hver segir satt ? (las á öðrum miðli að Álfheiður hafnar þessari atburðarás)
Sé þetta satt þá hefur hún verulega annan mann að geyma en ég átti von á.
Hún er þó ekki síðasta persónan til að valda mér vonbrigðum og tæplega sú síðasta heldur..!
Farðu bara lífvarðatitturinn þinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mjög flottar fréttir EN
12.3.2013 | 14:20
Afhverju tekur þetta svona ótrúlega langan tíma ? Verður fólk ekki að fá lyf miklu fyrr þegar alvarlegur sjúkdómur greininst ?
Kerfið er of svifaseint að mínu áliti.
Bræðurnir fengu gleðifréttir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Já það má kannski orða það svo
11.3.2013 | 19:25
En þegar fólk missir þráðinn í ræðu sinni þá er auðvitað ekki von á góðu.
Þetta leit frekar undarlega út en mér finnst allt þetta mál hafa verið kjánalegt, svona á síðustu dögum þingsins hvort sem er.
Birgitta með aulahroll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)