Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
Í dag skulum við vera
8.6.2009 | 10:09
vinir
eins og þessir.
Ég biðst afsökunar á þessum handlegg þarna..Steinar minn sífellt að væflast fyrir.
Talandi um vini, Hrönn á afmæli í dag Til hamingju með daginn sæta!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Getraun
7.6.2009 | 21:15
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Mér hugnast ekki
6.6.2009 | 10:50
Grunur leikur á að kynlífsathöfn hafi dregið Carradine til dauða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Margt að gerast
2.6.2009 | 22:59
og þetta er þá örblogg..er á leið í háttinn, nýkomin úr heitu baði, hreint á rúminu..Rómi minn er að jafna sig, búinn að finna malið sitt og mjáið en hvorttveggja hvarf í amk heilan dag. Sama kvöld og hann lendir í þessum hremmingum þá vissi ég að smáhundur var laus á ferðinni, nágrannar vöknuðu við mikinn hávaða í fuglunum og þetta getur svosem verið tengt. En hann er allur að koma til blessaður kallinn.
Kínverjar eru í fýlu, kölluðu sendiherrann heim....só ?
Keppt var í fullnægingum, moggi sagði frá...ég bendi á að magn og gæði eru ekki það sama.
Þegar fyrstu fréttir bárust af Air France vélinni þá var ég á vakt, hugsaði með mér : hvenær gerist það að Íslendingur verði með þegar slíkt slys verður ? Síðdegis kom í fréttum að íslenskur maður hefði verið í þessari vél...hörmulegt slys.
Ég held að ég sé farin að sofa...verð ekki mikið við á næstunni hérna.
Örstuttar fjármálafréttir, afborganir af Blikastíg eru greiddar fyrir júní mánuð, kreppa hvað ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)