Margt að gerast

og þetta er þá örblogg..er á leið í háttinn, nýkomin úr heitu baði, hreint á rúminu..Rómi minn er að jafna sig, búinn að finna malið sitt og mjáið en hvorttveggja hvarf í amk heilan dag. Sama kvöld og hann lendir í þessum hremmingum þá vissi ég að smáhundur var laus á ferðinni, nágrannar vöknuðu við mikinn hávaða í fuglunum og þetta getur svosem verið tengt. En hann er allur að koma til blessaður kallinn.

Kínverjar eru í fýlu, kölluðu sendiherrann heim....só ?

Keppt var í fullnægingum, moggi sagði frá...ég bendi á að magn og gæði eru ekki það sama.

Þegar fyrstu fréttir bárust af Air France vélinni þá var ég á vakt, hugsaði með mér : hvenær gerist það að Íslendingur verði með þegar slíkt slys verður ? Síðdegis kom í fréttum að íslenskur maður hefði verið í þessari vél...hörmulegt slys.

Ég held að ég sé farin að sofa...verð ekki mikið við á næstunni hérna.

Örstuttar fjármálafréttir, afborganir af Blikastíg eru greiddar fyrir júní mánuð, kreppa hvað ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Notalegt að lesa bloggið þitt fyrir háttinn. 

Hrein kona með hreina sál í hreinu rúmi.

Anna Einarsdóttir, 2.6.2009 kl. 23:33

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Góða nótt og ljúfa drauma Ragga mín

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 2.6.2009 kl. 23:45

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Góða nótt

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 2.6.2009 kl. 23:52

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 3.6.2009 kl. 00:02

5 Smámynd: Guðrún unnur þórsdóttir

Góða nótt elsku Ragga mín

Guðrún unnur þórsdóttir, 3.6.2009 kl. 00:16

6 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Daginn

Hrönn Sigurðardóttir, 3.6.2009 kl. 08:01

7 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ía Jóhannsdóttir, 3.6.2009 kl. 08:02

8 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 4.6.2009 kl. 02:01

9 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 4.6.2009 kl. 10:58

10 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

 Hafðu það alltaf sem best.

Helga Magnúsdóttir, 4.6.2009 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband