Nenni ekki

að blogga, er komin með sólsting en rosalega  verður maður fatlaður þegar netið er ekki alveg í lagi...um daginn var það þannig að ég varð að refresha upp undir þrjátíu sinnum til að fá síðuna til að birtast. Skiljanlega nennir maður því ekki til lengdar og svo er hvergi hægt að kommenta eða neitt þegar svo er. Það bara einfaldlega virkar ekki hehe..

Eftir því sem ég kynnist fólki meira þeim mun vænna þykir mér um hundinn minn sagði Churchill. Í dag er ég sammála honum, fólk getur hagað sér ansi undarlega. En í stíl við sólstinginn minn, góða skapið og gleðina sem undir býr þá ætla ég ekki að spá meira í það. Búin að koma minni skoðun að og það er nóg.

Þið munið að ég er með lokað fyrir skilaboð en ég komst að því áðan að ég get sent þrátt fyrir það hehe...já já já ég er rosalega klár að skilja svona tölvur hehe.

Hafið það gott í dag, þennan góða sunnudag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Gleðilegan sunnudag.

Jenný Anna Baldursdóttir, 3.5.2009 kl. 11:58

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Sömuleiðis Ragga mín, já er hægt að senda vissi það ekki

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.5.2009 kl. 12:01

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Allir að baka pönnsur í dag. 

Anna Einarsdóttir, 3.5.2009 kl. 12:21

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hafðu það sem best mín kæra.

Ásdís Sigurðardóttir, 3.5.2009 kl. 13:48

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Anna má ég koma í kaffi til þín?

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.5.2009 kl. 14:14

6 Smámynd: Sigrún Óskars

Hafðu það gott í dag

Sigrún Óskars, 3.5.2009 kl. 15:26

7 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 3.5.2009 kl. 16:09

8 Smámynd: Guðrún unnur þórsdóttir

Hæ hæ Ragga mín takk fyrir kvittið mín á mína síðu og hafðu það gott í dag  knús og kram þín Gunna

Guðrún unnur þórsdóttir, 3.5.2009 kl. 18:33

9 identicon

Vona að dagurinn hafi verið góður.

Knús og klús

Kidda (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 21:06

10 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Knús í þitt hús. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 4.5.2009 kl. 00:49

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Knús á þig ljúfust mín.   Ég á að vísu engan hund, en ætli kötturinn dugi ekki bara

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.5.2009 kl. 10:40

12 identicon

Hundar eru líka í uppáhaldi hjá mér.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 4.5.2009 kl. 12:13

13 Smámynd: Ragnheiður

Kötturinn dugar Ásthildur mín hehe...

Ragnheiður , 4.5.2009 kl. 22:52

14 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Hundar og kettir hafa alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér, en það er einmitt af sömu ástæðu og þú skrifar hér fyrir ofan. - Vonandi ertu laus við sólstinginn í rigningunni.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 5.5.2009 kl. 01:40

15 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Bara að segja góðan daginn elska mín

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.5.2009 kl. 07:11

16 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 5.5.2009 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband