misskilningur
11.1.2009 | 13:10
Stundum skil ég ekki manninn minn, mér finnst það kostur. Það er þá a.m.k. eitthvað eftir sem kemur á óvart eftir öll þessi ár.
Nýlegt dæmi kemur hér.
S: Ég keyrði yfir mótmælandann í dag
R: KEYRÐIRÐU YFIR MÓTMÆLANDA !!!!
(sá auðvitað fyrir mér blóðuga stöppu af mótmælanda,palestínuklút og skilti)
S: (alveg hissa) já þarna yfir mótmælandann ...hann þarna **** *******
R: Meinarðu að þú hafir keyrt mótmælandann ? Afhverju sagðirðu yfir ?
S: Sko, er hann ekki yfir þessu, sko aðalmótmælandinn ?
R: Jú kannski (guðslifandi fegin að þurfa ekki að skýra á blogginu tengsl mín við blóðugu hrúguna sem þvældist fyrir hugskotssjónum stuttu áður.)
Hann keyrði semsagt yfir-mótmælandann
Athugasemdir
hahahahaha góður!
Hrönn Sigurðardóttir, 11.1.2009 kl. 13:16
Bíddu bara þangað til hann keyrir undir_mann. Skemmtilegt.
Anna Einarsdóttir, 11.1.2009 kl. 13:40
"Sko, NÚ erum við að tala saman!"
Einar Indriðason, 11.1.2009 kl. 14:55
Góður þessi.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.1.2009 kl. 15:26
haha góður
Dísa Dóra, 11.1.2009 kl. 15:47
GARG
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.1.2009 kl. 17:12
snilld
Ásdís Sigurðardóttir, 11.1.2009 kl. 18:06
bara góður - var samt smá tíma að fatta
Sigrún Óskars, 11.1.2009 kl. 18:09
Hahaha
Hugarfluga, 11.1.2009 kl. 19:21
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 12.1.2009 kl. 00:50
Sigrún Jónsdóttir, 12.1.2009 kl. 01:13
Huld S. Ringsted, 12.1.2009 kl. 07:37
snilld
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 12.1.2009 kl. 15:56
Hahaha
Stundum er bara gott að skilja fólk ekki of vel, þá er hægt að koma manni á óvart, ikke? Eða þannig.
Margrét Birna Auðunsdóttir, 13.1.2009 kl. 00:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.