Að minnsta kosti 30 karlar létust í fyrra

féllu fyrir eigin hendi. Ég hef verið að bíða eftir hagtölum Hagstofunnar og þær eru nýkomnar inn á vefinn.

www.hagstofan.is

 

Hérna er hinsvegar hlekkur á alla þessa karla, þetta er hræðilega mikil mannfórn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

knús á þig elskulegust

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 25.9.2008 kl. 20:19

2 Smámynd: Anna Margrét Bragadóttir

Þetta er alveg rosalegt

Anna Margrét Bragadóttir, 25.9.2008 kl. 20:54

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Skelfilegt hreint út sagt. 

Takk fyrir síðast.  Mikið skelfing var gaman að sjá þig.

Og eins og Jenný Una sagði; þú mátt koma aftur á morgun og alleg eins og þú villt.

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.9.2008 kl. 21:16

4 identicon

Óásættanlegt

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 22:37

5 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Ég þekki nokkra sem hafa fargað sér. Það merkilega er að þeir voru allir lögreglumenn. Svo er talað um að lögreglan sé ekki undir álagi, eigi alltaf að stilla sig og hafa stjórn á öllum aðstæðum. Þessir menn gerðu það, en þarna var enginn sálfræðingur hjá embættunum eins og nú er og margir byrgðu inni í sér allt það ljóta og hræðilega sem þeir lentu í. Ekki langaði mig til að tala um vinnuna þegar ég kom heim af erfiðum vöktum. Maður bara lét sig hafa þetta en það er misjafnt hvað fólk þolir.

Helga Magnúsdóttir, 25.9.2008 kl. 22:50

6 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Þetta er hræðilegt....þekki sjálf nokkrar löggur Helga og veit að þetta er miklu erfiðara starf en fólk getur ýmindað sér.

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 25.9.2008 kl. 22:52

7 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 25.9.2008 kl. 23:54

8 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Þetta er mikill missir fyrir þjóðfélagið sem heild að svona margir falli fyrir eigin hendi.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.9.2008 kl. 00:44

9 Smámynd: Tína

Mér finnst þetta mikið áhyggjuefni hversu margir telja lífið of erfitt til að lifa því. Þess óska ég að þessi tala minnki með hverju árinu því hún er ósættanlega há.

Tína, 26.9.2008 kl. 08:01

10 Smámynd: Ásta Björk Hermannsdóttir

Sammála Tínu þetta er áhyggjuefni. Ég fékk bara kökk í hálsinn mér finnst þetta allt of háar tölur.

á ykkur Ragga mín..

úff ég þarf að vera duglegri að lesa og commenta..skamm skamm á mig

Ásta Björk Hermannsdóttir, 26.9.2008 kl. 08:19

11 Smámynd: Dísa Dóra

Því miður eru þessar tölur ekki einu sinni sá raunveruleiki sem fyrirfinnst.  Það eru nefnilega langflest sjálfsvíg ekki skráð sem slík í tölum hagstofunnar heldur sem eitthvað allt annað

Dísa Dóra, 26.9.2008 kl. 09:11

12 Smámynd: M

M, 26.9.2008 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband