Mér fannst áðan

að dagurinn í dag væri farinn í vaskinn en svo fór ég að spá í þetta aðeins. Það er bara síðasti klukkutíminn á undan síðasta hálftímanum sem hefur farið í vaskinn....ég þarf að æfa mig í að horfa á heildarmyndina.

Hér kom yndisleg bloggvinkona og nú erum við búnar að hittast tvisvar. Það þurfum við að gera oftar kellurnar. Hún færði mér ofsalega fallegt glerlistaverk sem er fyrir kerti í verðlaun fyrir að vera næst því að vera gestur nr 500.000 á hennar síðu.

Nú er ég að bíða eftir Öldu, hún ætlaði að kíkja aðeins í heimsókn til mín.

Fékk andstyggðarfréttir í dag en þær fóru inn á hina síðuna mína. Stundum verð ég alveg ráðalaus.

Farin áður en þetta verður leiðindaneikvæðnissvartagallsraus.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrönn Sigurðardóttir, 26.8.2008 kl. 17:26

2 identicon

Ég hitti hana líka í dag.Gullmoli er hún.Eins og þú

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 18:07

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ragga mín ég gleymdi að senda kveðju með henni Ásdísi kær kveðja til þín elskan mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 26.8.2008 kl. 18:29

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 26.8.2008 kl. 21:32

5 Smámynd: Brynja skordal

Brynja skordal, 26.8.2008 kl. 22:09

6 identicon

Hæ Ragga mín, ég get ekki sent mail, það er eitthvað bilað hjá mér Takk fyrir kveðjuna

Elísabet Markúsdóttir (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 23:30

7 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Takk fyrir öll innlitin og fallegar kveðjur til okkar mæðginanna á þessum erviðu dögum... þú er perla..

Margrét Ingibjörg Lindquist, 27.8.2008 kl. 00:13

8 identicon

alva (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 00:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband