Föstudagurinn langi
21.3.2008 | 22:39
er að verða búinn.
Í dag hef ég hugsað um hversu einstakt fólk er hér á blogginu, eins og Ásdís til dæmis...mikil hjálparhella og mannvinur. Færslan hennar í morgun sannar það enn og aftur
Mér varð óvart litið á teljarann minn áðan og ég fékk slag, næstum 700.000 flettingar....
Nú megið þið kvitta eða kveikja ljós á kertasíðunni hans Himma.
Gleðilega Páska.
Anna mín, til hamingju með afmælið og Kidda mín með hamingu með brúðkaupsafmælið
Kertasíðan hans Himma er hérna efst í hlekkjunum hjá mér - hægra megin.
Góða nótt
Athugasemdir
Eins og ég hef sagt við þig Ragga mín, að þá hefur þú gefið fólki mikið með þínu hreina og góða kærleiks og minningar bloggi. Ekki skrítið að teljarinn sé kominn svona hátt. Þú gefur endalaust. Blessi ykkur öll.
Ásdís Sigurðardóttir, 21.3.2008 kl. 22:47
Takk fyrir það vinkonan mín.
Anna Einarsdóttir, 21.3.2008 kl. 22:52
Ég sendi þér hlýja strauma elsku Ragga mín og ég er sammála því sem Ásdís segir,þú ert einstök kona og þú hefur gefið mikið af þér elskan mín.Ástarkveðja og gleðilega páskahátíð.
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 21.3.2008 kl. 22:54
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 23:05
Gleðilega páska.
Magnús Paul Korntop, 21.3.2008 kl. 23:09
Sko mína, stefnir hraðbyri í milljónina. Flott mál.
Búin að kveikja á kerti.
Knús í nóttina
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.3.2008 kl. 23:49
Gleðilega páska
Guðborg Eyjólfsdóttir, 22.3.2008 kl. 00:26
Mar er máske brennuvargur í hjarta, en sinnið sinnir kertinu sínu.
Góða páska Ragga mín..
Steingrímur Helgason, 22.3.2008 kl. 00:38
Falleg er færslan hjá Ásdísi, þeir sem hafa eitthvað að merkilegt að segja fá margar heimsóknir. Gleðilega páska
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 22.3.2008 kl. 03:09
Ásta Björk Hermannsdóttir, 22.3.2008 kl. 10:28
Fór inn á síðuna hjá Ásdísi og þetta er falleg fæsla hjá henni .
Farðu vel með þig kveðja til þín og þinna frá okkur hér.
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 22.3.2008 kl. 10:52
það segir svo um margt um þig hvað teljarinn en mikið ,,þú ert svo opin gagnvart þínum tilfinningum,,ég hugsaði mikið til þín í gærkveldi og þá sem hafa misst sína sem eru þau næst elsku Ragga mín haldu áfram ,,sem mér finnst þú gera,,óska þér og fjölsk innilega gleðilega páska,,ég bið fyir ykkur,,,
lady, 22.3.2008 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.