Bloggið

er sniðugur miðill. Fólk miðlar lífsreynslu sinni og skoðunum. Ég fer stundum í fleiri en en einn hring í skoðunum mínum....sbr negrastrákana.

Samhjálp ætlar að reyna að opna kaffistofuna 16 nóv, það eru fín not fyrir afmælisdaginn hans Himma míns.

En aftur að því sem ég var að spá í. Moska í Reykjavík....afhverju ekki ? Við erum með allskonar trúfélög sem hafa aðstöðu.

Það eina sem ég sé svona í fljótu bragði vont við þetta ef það á að fara að kalla til bæna snemma á morgnanna....KLOING EEEeeeeEEEEEeeee eða hvað það nú er sem þeir eru að segja og gera.

Að því leytinu vildi ég ekki hafa þá í nágrenninu....annars bara góð

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Allah - ak-bar er þaðeggi?

Þeir hafa moskuna bara í Öskjuhlíðinni og vekja á Hótel Loftleiðum.

Smjúts.

Jenný Anna Baldursdóttir, 31.10.2007 kl. 17:47

2 Smámynd: Ragnheiður

hehehe

Ragnheiður , 31.10.2007 kl. 17:52

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Auðvitað eiga þeir að fá sína mosku...en segi sama og þú með þessi blessuð áköll þeirra......þó það sé nú reyndar öllu verra áreiti í gangi á þeim stað sem ég bý, sem er næturlestun gáma Eimskips niðri í Sundahöfn .

Greta Björg Úlfsdóttir, 31.10.2007 kl. 18:44

4 identicon

Auðvitað eiga allar tegundir af trú að hafa sinn stað, sína kirkju, sitt hof, sína mosku eða hvað þetta heitir allt saman.  En verð samt að viðurkenna að mig langar ekkert sérstaklega að búa í nágrenni við eitthvað trúarhús sem er með hávaða. Samt hefði ég viljað fá Bahaí hofið á Nónhæðina í Kópavoginum.

Kidda (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 19:41

5 Smámynd: Ragnheiður

Nákvæmlega Kidda, það er líka eina mótbáran sem ég hef gegn Mosku. Maður hefur séð í fréttum og svoleiðis að það er talsverður hávaði af þessum bænaköllum. Það mætti halda að hvergi sé til klukka nema í moskunni.

Ragnheiður , 31.10.2007 kl. 19:50

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já þeir mega alveg eiga sína mokvu fyrir mér.  Alveg eins og öll önnur trúfélög.  En ætli þeir fái ekki á sig kærur ef þeir fara að gala kl. 6 að morgni. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.10.2007 kl. 19:53

7 Smámynd: Ragnheiður

Jú kannski..Íslendingar eru ekki mjög þolinmóðir gagnvart slíku

Ragnheiður , 31.10.2007 kl. 20:00

8 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Auðvita eiga allir túaflokkar að fá sína kirkju hof eða mosku hvað þetta heitir allt en ég vil ekki fá þetta mjög nálægt mínu húsi 

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 31.10.2007 kl. 20:23

9 Smámynd: kidda

Er ekki bara ágætt að setja öll þessi trúarhús á þessa Hómsheiði

kidda, 31.10.2007 kl. 21:25

10 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Hef ekkert á móti moskum, en myndi ekki vilja þær í garðinn hjá mér þar sem ég er með afbrigðum morgunsvæf

p.s. Var að skrifa pistil um málefni fanga ef þú vilt kíkja yfir Ragnheiður mín. Knús

Margrét St Hafsteinsdóttir, 31.10.2007 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband