Í nótt sem leið

var einhver fjölskylda vakin upp við þær hörmungar að hafa misst fjölskyldumeðlim í bílslysi. Önnur fjölskylda, erlend, stendur í sömu sporum eftir annað bílslys hér á landi.

 

Það verður aldrei neitt eins - ekki neitt.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband