338 dagar til jóla
Færsluflokkar
Eldri færslur
2025
2024
2021
2018
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Englar á himnum
Fyrirbænirnar
Þetta lá í loftinu
15.7.2015 | 18:54
en það sem ég er mest hugsi yfir eru viðbrögð fjármálaráðherra.
Þessi hér hann virðist hreinlega vera í hálfgerðri krossferð gegn hjúkrunarfræðingum.
Er þetta þvermóðska ?
Hjúkrunarfræðingar felldu samninginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 2351303
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég get nú ekki betur séð en þvermóðskan sé hjá hjúkrunarfræðingum.
Jóhann Elíasson, 15.7.2015 kl. 20:02
Settu þig bara í spor skattgeiðenda, Ríkið er búið að verja mörgum mánuðum í að semja við hóp sem telur sig betri en svo að 20% hækkun nægi ekki. Svo gerir þessi formaður samning við ríkið, en hefur sjálfur engan áhuga á að sitt fólk samþykki samninginn sem hann ber sjálfur ábyrgð á, ætlar hann að axla einhverja ábyrgð á því að félagsmenn hans telja hann hafa gert vondan samning?
Bara sorry, ég held að þessi samningur hafi bara verið til málamynda og ætlað að nota sem vopn í baráttunni. Gerðadómur ræður þessu auðvitað á endanum þar sem það er skýrt í kjarasamningum að undir þá er skrifað með fyrirvara um samþykki félagsmanna. og það samþykki fékkst ekki og því er ekki búið að skrifa undir neitt.
Stebbi (IP-tala skráð) 15.7.2015 kl. 20:59
Stebbi, settu þig líka í spor sjúklinga (sem eru líka skattgreiðendur). Vilt þú vera fárveikur á spítala og vita að hjúkrunarfræðingurinn þinn er á svo miklum harðahlaupum alla vaktina að hann kemst varla á klósett? Er það eðlilegt? Er það þannig á þínum vinnustað? Þær eru ekki bara að flýja lág laun, þær eru líka að flýja vinnuþrælkun. Stjórnvöld eru að leggja niður heilbrigðisþjónustu á Íslandi með aðgerðum sínum og hvað kostar það fyrir skattgreiðendur þegar verður farið að senda veikustu sjúklingana til útlanda í aðgerðir?
Margrét Birna Auðunsdóttir, 26.7.2015 kl. 11:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.