Ég er vinur þeirra
20.3.2013 | 15:38
á Facebook og hef oft gaman að þeim þar.
Fyrir stuttu settu þeir inn "sögu" en urðu að taka hana burt aftur. Þeim varð á að nota óheppilegt orðalag um konu sem er í laginu eins og ég
Fólk er stundum svo háheilagt að það hálfa væri hellingur bara :)
Ég vil halda að vera þeirra á samfélagsmiðlum sé til bóta.
Tólf tíma lögreglutíst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Góða kvöldið, jú þeir eru til bóta í samfélaginu en vörum okkur á því að of dýrka þá ekki því að aðhald og réttlát gagnrýni á að ná yfir allar stéttar í þjóðfélaginu.
Sigurður Haraldsson, 20.3.2013 kl. 19:59
Sigurður lykilorðið hjá þér er "réttlát".
Það er líka eðlileg gagnrýni :)
Ragnheiður , 22.3.2013 kl. 13:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.