ekki alltaf nægilegt
16.5.2010 | 12:57
að fylgjast með heima. Ég vandaði mig við að kaupa og samþykkja bara leiki sem hentuðu viðkomandi aldri. Það gerði nú takmarkað gagn. Sumir fóru bara til einhvers vinar sem átti þá þennan leik sem mamman ekki samþykkti.
Heimilistölvan var svo höfð á almannafæri líka. Og mamman alltaf að kíkja hvað væri verið að gera. Áreiðanlega leiðinlegasta mamman í heiminum ...
Tölvuleikir barna: Foreldrar lítið meðvitaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég var líka svona leiðinleg mamma :)
Ásdís Sigurðardóttir, 16.5.2010 kl. 13:37
Stundum þurfa mömmur að vera leiðinlegar og forvitnar líka.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 17.5.2010 kl. 00:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.