Bloggfærslur mánaðarins, júní 2013
að ala nöðru sér við brjóst
20.6.2013 | 17:32
er ekkert spennandi upplifun en það hefur áreiðanlega komið fyrir okkur flest. Ég var að finna eitt svoleiðis dýr.
Þegar maður spreðar væntumþykju sinni á fólk sem reynist ekki þess virði - þá setur mann ögn hljóðan.
Líklega er maður eftir allt svona lélegur mannþekkjari
En það gerir þá bara ekkert til..vont karma mun elta þá uppi sem hafa unnið sér það inn.
Fyndnast er þó að viðkomandi telur sig hafa áorkað einhverju og jú - batt í raun fyrir sín eigin augu. Þetta er áreiðanlega station útgáfan af strútsheilkenninu.
Ég er hinsvegar löngu hætt að afhenda þriðja aðila stjórnina yfir minni líðan. Þar ræð ég og bara ég
Ef þið skiljið ekki rass í bala þá bara hnippið í mig á FB
Annars er allt gott. Allir ágætlega hressir og margt skemmtilegt að gerast :) Ég komst meira að segja upp úr borði 38 í Candy crush saga lol :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)