Bloggfærslur mánaðarins, maí 2013
Ég ætlaði
22.5.2013 | 18:33
að láta þessa nýju stjórn gera skammir áður en ég færi að hnýta í hana. Spurning hvort þetta telst þá afbrot númer eitt ?
Lögreglan stöðvaði Sigmund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Í gær
22.5.2013 | 18:26
Var einn þessara ljúfsáru daga. Sonur minn átti afmæli en þá kemur svo sterk áminning um gatið sem er í hópnum mínum. Síðasta flotta myndin af Himma heitnum var tekin 21 mai 2007 - þá varð þessi sem átti afmæli í gær, tvítugur.
Hérna kemur sú mynd. 6 ára gömul síðan í gær. Við fórum með afmælisstrák og kærustuna hans út að borða í gær. Fyrir valinu varð Borgin. Fínn matur og fín þjónusta. Okkur fannst samt kolkrabbasalat frekar spes haha en jæja. Við völdum nefnilega smakk seðil :) Fengum allskonar mat
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)