☆•*¨*•☆ gleðilegt nýtt ár ☆•*¨*•☆
31.12.2009 | 23:48
Óska ykkur öllum gleðilegs árs með þakklæti fyrir árið sem er að líða. Eins og þið sjáið þá eru flugeldar ekki við mitt hæfi þannig að ég sit inni og blogga.
Hápunktur kvöldssins ; skaupið
Brandari kvöldsins ; Keli á brauðfótum, bleyttum brauðfótum
Bömmer kvöldsins ; Pabbi les gleraugnalaust en ekki ég
Ást kvöldsins ; sá sami og mörg önnur ár , Steinar Jóns :)
Fyllibytta kvöldsins ; ég, drakk heilt rauðvínsglas með matnum !
Athugasemdir
Gleðilegt ár Ragga mín knús til þín

Guðrún unnur þórsdóttir, 1.1.2010 kl. 00:14
Gleðilegt ár kæra fjölskylda !
Anna Einarsdóttir, 1.1.2010 kl. 00:53
Gleðilegt ár, og takk fyrir það gamla.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.1.2010 kl. 02:07
Já, meiri fyllibyttan! Gleðilegt ár Ragga mín.
Jóhanna Magnúsdóttir, 1.1.2010 kl. 02:31
Hrönn Sigurðardóttir, 1.1.2010 kl. 09:48
Gleðilegt ár elsku vinkona, við erum líkar með flugeldavesenið, hef aldrei þolað þetta kvöld passaði Neró minn titrandi af hræðslu svo tóku þær við honum englarnir mínir og amma gamla fór bara að sofa.

Megi allir góðir vættir fylgja þér inn í nýtt ár.
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 1.1.2010 kl. 11:48
Gleðilegt ár kæri bloggvinur og nágranni og takk fyrir yndisleg samskipti á árinu sem er að líða.
Þú ert nú meiri fyllibyttan - heilt rauðvínsglas - þú drakkst meira en ég - ég drakk hálft kampavínsglas
knús og kveðjur yfir
Sigrún Óskars, 1.1.2010 kl. 12:38
Gleðilegt ár Ragga mín og takk fyrir liðið ár.
knús og klús
es. bloggið mitt virðist vera horfið af veraldarvefnum
kidda (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 13:17
Gleðilegt ár elsku Ragga mín og takk fyrir frábæra pistla frá þér og samskipti á árinu sem leið
Sigrún Jónsdóttir, 1.1.2010 kl. 13:29
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 16:37
Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla... já og takk fyrir okkur og stelpurnar *KOSS*
Steinunn (IP-tala skráð) 2.1.2010 kl. 01:21
Gleðilegt nýtt ár elsku Ragga mín og innilega takk fyrir mig þetta síðasta ár, og reyndar öll árin sem við höfum þekkst á netinu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.1.2010 kl. 13:10
Gleðilegt ár, það er sko alveg dásamlegt að eiga góða lopapeysu í frostinu hér fyrir austan, þökk sé þér
Margrét Birna Auðunsdóttir, 2.1.2010 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.