Konur lesið og njótið dagsins....(takk Birna)
19.11.2009 | 13:49
Lífshættir og hamingja kvenna
The Joys of Womanhood
Höfundur: óþekkt afburðakona
Brilliant Woman Author Unknown
Íslenskað: óþekkur afburðakeli
Konur yfir fimmtugt, eignast ekki börn. Þær mundu aldrei muna hvar þær lögðu þau frá sér.
Women over 50 don't have babies because they would put them down and forget where they left them.
Ein ráðgátna lífsins er hvernig 750 gr af konfekti verða 2 kg af konu.
One of life's mysteries is how a 2 pound box of candy can make a woman gain 5 lbs.
Ég læt hugann reika.., en stundum yfirgefur hann mig
My mind not only wanders, it sometime leaves completely.
Besta leiðin til þess að gleyma öllum vandræðum, er að ganga í of þröngum skóm.
The best way to forget all your troubles is to wear tight shoes.
Hið góða við að búa í litlum bæ, er að þegar ég veit ekkert hvað ég er að gera, veit einhver annar það.
The nice part about living in a small town is that when you don't know what you're doing, someone else does.
Með aldrinum verður erfiðara að léttast. Árin, líkaminn og fitan bindast vináttuböndum.
The older you get, the tougher it is to lose weight because by then, your body and your fat are really good friends.
Ég var einmitt að sættast við gærdaginn, en þá kom þessi dagur
Just when I was getting used to yesterday, along came today.
Stundum finnst mér ég skilja allt, en svo kemst ég aftur til meðvitundar.
Sometimes I think I understand everything, then I regain consciousness.
Ég hætti að skokka mér til heilsubótar þegar hitinn af læranúningnum kveikti í sokkabuxunum.
I gave up jogging for my health when my thighs kept rubbing together and setting my pantyhose on fire.
Undarlegt! Ég hengi eitthvað upp í skáp og eftir smátíma hefur það hlaupið um tvö númer!
Amazing! You hang something in your closet for awhile and it shrinks two sizes!
Horrenglur pirra mig! Sérstaklega þegar þær láta út úr sér hluti eins og : "Veistu, stundum bara gleymi ég að borða." Sko, mér hefur tekist að gleyma hvar ég á heima, hvar ég lagði bílnum, hvers dóttir mamma er og hvar ég setti lyklana, En ég hef aldrei gleymt að borða. Hvílík heimska: að gleyma að borða!
Skinny people irritate me! Especially when they say things like, "You know, sometimes I just forget to eat." Now I've forgotten my address, my mother's maiden name, and my keys. But I've never forgotten to eat. You have to be a special kind of stupid to forget to eat.
Vinkona mín tók feil á Pillunni sinni og valíuminu sínu. Hún á orðið 14 börn, en henni er eiginlega alveg sama.
A friend of mine confused her valium with her birth control pills. She had 14 kids, but she doesn't really care.
Vandi sumra kvenna er að þær æsast upp útaf einhverju ómerkilegu og giftast því svo.
The trouble with some women is that they get all excited about nothing and then they marry him.
Það stóð í grein að dæmigerð einkenni streitu væru: að borða of mikið, kaupa það allt sem manni dettur í hug og að aka of hratt. Er ekki í lagi með þetta lið? Þetta er það sem gefur lífi mínu gildi.
I read this article that said the typical symptoms of stress are: eating too much, impulse buying, and driving too fast. Are they kidding? That is my idea of a perfect day.
Ég hef komist að leyndarmáli fatanna frá Victoria's Secret. Leyndarmálið er að engin eldri en þrítug passar í þau.
I know what Victoria's Secret is. The secret is that nobody older than 30 can fit into their stuff.
Fagnið kvenleikanum! Sendu þessa síðu (eða rif úr þinni, ef þú ert karl) til allra geislandi kvennanna í lífi þínu.
Celebrate Womanhood! Please forward this page as an attachment to all the brilliant women in your life!
The Joys of Womanhood
Höfundur: óþekkt afburðakona
Brilliant Woman Author Unknown
Íslenskað: óþekkur afburðakeli
Konur yfir fimmtugt, eignast ekki börn. Þær mundu aldrei muna hvar þær lögðu þau frá sér.
Women over 50 don't have babies because they would put them down and forget where they left them.
Ein ráðgátna lífsins er hvernig 750 gr af konfekti verða 2 kg af konu.
One of life's mysteries is how a 2 pound box of candy can make a woman gain 5 lbs.
Ég læt hugann reika.., en stundum yfirgefur hann mig
My mind not only wanders, it sometime leaves completely.
Besta leiðin til þess að gleyma öllum vandræðum, er að ganga í of þröngum skóm.
The best way to forget all your troubles is to wear tight shoes.
Hið góða við að búa í litlum bæ, er að þegar ég veit ekkert hvað ég er að gera, veit einhver annar það.
The nice part about living in a small town is that when you don't know what you're doing, someone else does.
Með aldrinum verður erfiðara að léttast. Árin, líkaminn og fitan bindast vináttuböndum.
The older you get, the tougher it is to lose weight because by then, your body and your fat are really good friends.
Ég var einmitt að sættast við gærdaginn, en þá kom þessi dagur
Just when I was getting used to yesterday, along came today.
Stundum finnst mér ég skilja allt, en svo kemst ég aftur til meðvitundar.
Sometimes I think I understand everything, then I regain consciousness.
Ég hætti að skokka mér til heilsubótar þegar hitinn af læranúningnum kveikti í sokkabuxunum.
I gave up jogging for my health when my thighs kept rubbing together and setting my pantyhose on fire.
Undarlegt! Ég hengi eitthvað upp í skáp og eftir smátíma hefur það hlaupið um tvö númer!
Amazing! You hang something in your closet for awhile and it shrinks two sizes!
Horrenglur pirra mig! Sérstaklega þegar þær láta út úr sér hluti eins og : "Veistu, stundum bara gleymi ég að borða." Sko, mér hefur tekist að gleyma hvar ég á heima, hvar ég lagði bílnum, hvers dóttir mamma er og hvar ég setti lyklana, En ég hef aldrei gleymt að borða. Hvílík heimska: að gleyma að borða!
Skinny people irritate me! Especially when they say things like, "You know, sometimes I just forget to eat." Now I've forgotten my address, my mother's maiden name, and my keys. But I've never forgotten to eat. You have to be a special kind of stupid to forget to eat.
Vinkona mín tók feil á Pillunni sinni og valíuminu sínu. Hún á orðið 14 börn, en henni er eiginlega alveg sama.
A friend of mine confused her valium with her birth control pills. She had 14 kids, but she doesn't really care.
Vandi sumra kvenna er að þær æsast upp útaf einhverju ómerkilegu og giftast því svo.
The trouble with some women is that they get all excited about nothing and then they marry him.
Það stóð í grein að dæmigerð einkenni streitu væru: að borða of mikið, kaupa það allt sem manni dettur í hug og að aka of hratt. Er ekki í lagi með þetta lið? Þetta er það sem gefur lífi mínu gildi.
I read this article that said the typical symptoms of stress are: eating too much, impulse buying, and driving too fast. Are they kidding? That is my idea of a perfect day.
Ég hef komist að leyndarmáli fatanna frá Victoria's Secret. Leyndarmálið er að engin eldri en þrítug passar í þau.
I know what Victoria's Secret is. The secret is that nobody older than 30 can fit into their stuff.
Fagnið kvenleikanum! Sendu þessa síðu (eða rif úr þinni, ef þú ert karl) til allra geislandi kvennanna í lífi þínu.
Celebrate Womanhood! Please forward this page as an attachment to all the brilliant women in your life!
Athugasemdir
"Besta leiðin til að gleyma vandræðum er að ganga í of þröngum skóm"
Þessi er frábær
Hrönn Sigurðardóttir, 19.11.2009 kl. 15:47
Mér fannst hann bestur þessi með læranúninginn og sokkabuxurnar. Kærleikskveðja frá mér. Guðný
Guðný Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 19.11.2009 kl. 17:47
Haha
mér finnst þetta best
Vinkona mín tók feil á Pillunni sinni og valíuminu sínu. Hún á orðið 14 börn, en henni er eiginlega alveg sama.
Ragnheiður , 19.11.2009 kl. 18:26
Ég hef týnt bíllyklum, gleymt hvar ég lagði bílnum.. með mömmu í og allt það en ég hef sjaldan gleymt að borða. nema núna þessa dagana, en það er alveg nýtt hjá mér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.11.2009 kl. 22:17
Ég gleymi ýmsu, en aldrei að borða.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.11.2009 kl. 00:39
Fékk þetta líka frá Birnu, hún hugsar vel til okkar í dag.
Ásdís Sigurðardóttir, 20.11.2009 kl. 13:14
Ég geng í of þröngum skóm hahahahaha og er 50 ára. Svo eruð þið svo yndislegar,hvernig er ekki hægt að hugsa til ykkar spyr ég nú ?
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 20.11.2009 kl. 18:14
þetta er frábært
Sigrún Óskars, 21.11.2009 kl. 13:22
Hryllilega fyndið allt -og vel þýtt.
Get ekki gert upp á milli, kannast eitthvað svo grunsamlega vel við flest...
Hildur Helga Sigurðardóttir, 22.11.2009 kl. 03:39
Þetta er frábært barasta. Kannast svona við sitt af hverju.
Helga Magnúsdóttir, 22.11.2009 kl. 19:59
Alveg brilliant!
Ía Jóhannsdóttir, 22.11.2009 kl. 21:18
Hægt að samsama sig flestu þarna.
Marta smarta, 23.11.2009 kl. 19:50
Sæl Ragga mín
Fyndið bréf. Var búin að fá það sent líka.
Guð veri með þér og þínum
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 25.11.2009 kl. 19:34
Ég get ekki áttað mig á þessu og ég sem hélt að höfundirinn þekkti mig ekki, verð nú að fara að athuga vinahópinn minn, svei mér þá.
Það er þetta með fötin, það er alltaf verið að svindla á okkur og minnka númerin.
Öll fallegustu fötin eru bara fyrir horrenglur og ungar stúlkur ekki 60 konu takk fyrir.
egvania (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 19:53
ég er nú líka komin yfir 50ára ,eins og Birna ,, en með skóna ,þá er ég alltáf í rettu nr, var það ekki áður ,gekk stundum í of þröngum skóm ,,en mikið er þetta flott skrifað,,og fallegar myndir af honum Himma Ragga mín ,
lady, 26.11.2009 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.