Værir þú ?

Værir þú vinur minn þá myndi ég segja þér að einblína á alla góða hluti

Værir þú vinur minn þá myndi ég reyna að hlífa þér

Værir þú vinur minn þá myndi ég elska þig

Værir þú vinur minn þá myndum við hlæja og gráta saman

Værir þú vinur minn-

                                - ertu vinur minn ?

Hver ert þú?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Já, ég get stolt sagt að ég er vinur þinn og líkar það vel. Kær kveðja til þín elsku Ragga vinkona og góða helgi.

Ásdís Sigurðardóttir, 18.7.2009 kl. 07:37

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég er nú bara hún Anna litla frá Holti.    Það væri mér ánægja að telja þig til vina minna þrátt fyrir stutta samverustund í raunheimum ?   

Anna Einarsdóttir, 18.7.2009 kl. 09:26

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Mér þykir afskaplega vænt um þig - þrátt fyrir allt of lítil samskipti í gegnum kjötheima!

Hrönn Sigurðardóttir, 18.7.2009 kl. 10:26

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Mér þygir mjög vænt um þig Ragga mín og ég er vinur þinn.

Kristín Katla Árnadóttir, 18.7.2009 kl. 12:20

5 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl Ragga mín

Við erum vinkonur

Guð veri með þér og þínum

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 18.7.2009 kl. 22:53

6 identicon

Já Ragga mín

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.7.2009 kl. 13:03

7 identicon

Ragga ég er vinur þinn og ég er sannur vinur þinn.

Ragga mér þykir vænt um þig. 

Ásgerður (IP-tala skráð) 20.7.2009 kl. 18:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband