setning dagsins
10.7.2009 | 14:47
undir lok gríðarlangrar ræðu Bjaddna Ben.
"ætla þingmenn að láta þjóðina teyma sig ..."
það varð þykk þögn í þingsal.
Kíkið á vef alþingis og finnið þessa ræðu bara ef þið trúið mér ekki. Þetta er undir lok annars ágætrar ræðu, hann talaði eins og maður allan tímann og enginn með neitt vesen í salnum. (kannski var enginn þar, allir úti á Austurvelli í sólbaði ?)
En hér hefur verið legið grimmt í sólbaði í dag, sóldýrkandinn er Keli -svartur irish setter/boxer mix-
Svo skríður hann hér inn örmagna og leggst í bælið sitt.
Ég er ánægð með VG núna...um að gera að fara eftir sannfæringu sinni. Þingmenn sem ekki gera það eru að mínu áliti druslur......lufsur. *hóst* muna að vera kurteis sko !
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.