Er að bíða

eftir Jóni.

Sit við tölvuna enda er verulega leiðinlegt efni í sjónvarpinu, popppunktur.

Það reið yfir jarðskjálfti rétt í þessu, ég heyrði í honum fyrst þannig að ég gat sagt Steinari og nú fann hann skjálftann.

Var annars að setja inn myndir í lopapeysualbúm

held áfram að bíða og fer svo að labba með Kelmundinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta smarta

Persónulega bíð ég núna spenntari eftir lopapeysumyndunum heldur en jarðskjálftum, en það er nú bara ég    hahahh

Marta smarta, 19.6.2009 kl. 21:11

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hver er Jón?

Hrönn Sigurðardóttir, 19.6.2009 kl. 21:14

3 Smámynd: Sigrún Óskars

ég fann einmitt jarðskjálftann - hann var að vísu mjög lítill - gólfið hreyfðist bara smá. Mér finnast jarðskjálftar alltaf eitthvað spennandi 

já - hver er Jón?

Sigrún Óskars, 19.6.2009 kl. 21:17

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Er Jón komin heim?

Ég fann skjálfta áðan...fanst hhann sæmilega stór!

Sigrún Jónsdóttir, 19.6.2009 kl. 21:48

5 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð

Ég er hýr og ég er rjóð, Jón er kominn heim.

Guð veri með þér og þínum

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 19.6.2009 kl. 21:55

6 Smámynd: Ragnheiður

Jón er tengdasonur minn, hann kom hér með mynd í ramma sem ég gaf fyrir nokkuð mörgum árum en nú er eigandi myndarinnar látin og ég fékk hana aftur.

Ragnheiður , 19.6.2009 kl. 22:06

7 identicon

Ég er svo svekkt, fann ekki fyrir neinum skjálftum. Finn bara ekki fyrir skjálftum frá þessu svæði virðist vera.

Knús og klús

Kidda (IP-tala skráð) 19.6.2009 kl. 22:23

8 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Finn enga skjálfta og er alsæl.

Ásdís Sigurðardóttir, 19.6.2009 kl. 22:24

9 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég er fegin að hafa ekki fundið neina skjálfta undanfarið

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.6.2009 kl. 03:38

10 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 20.6.2009 kl. 08:58

11 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Skil ekkert í sjálfri mér að vera hætt að finna skjálfta. (Fann þessa þaráður mjög greinilega og síðan eru nú bara nokkrar vikur).

Skilningarvitin að slappast á skjálftavaktinni. Enn eitt áhyggjuefnið. Kannski bara kominn tími á að fara að föndra tehettur...

Hildur Helga Sigurðardóttir, 20.6.2009 kl. 15:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband