Össur ţó !

Kápa dómsmálaráđherra hvarf

mynd
Ragna fylgist međ röskum laganna vörđum finna sökudólginn Össur. fréttablađiđ/gva

Ađ loknum ríkisstjórnarfundi í ráđherrabústađnum í gćr ćtlađi Ragna Árnadóttir dómsmálaráđherra ađ fara í kápu sína en greip í tómt í anddyri hússins. Lögreglan var umsvifalaust sett í máliđ enda hćg heimatökin. Og röskir laganna verđir voru ekki lengi ađ komast ađ hinu sanna í ţessu máli dularfulla kápuhvarfs yfirbođara síns. Eftir nokkur símtöl viđ ţá sem hugsanlega voru vitni, svo sem bílstjóra ráđherraliđsins, kom á daginn ađ Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra var sá seki. Hann hafđi fariđ fyrr af fundi og í asanum hafđi hann gripiđ kápu Rögnu í misgripum og haft á brott međ sér. Var kápunni viđ svo búiđ komiđ í réttar hendur og Ragna ţurfti ţví ekki ađ fara út í frostiđ kápulaus. - jbg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband