Var að hlusta á hádegisfréttirnar

og þar var G.Brown alveg vitlaus yfir því að London væri kölluð Reykjavík við Thames ána. Hérna er fréttin Bandarískur fjárfestir segir óðs manns æði að fjárfesta í Bretlandi. G.Brown kallar þann mann öllum illum nöfnum og að ástandið sé hreint ekki eins slæmt og á Íslandi.

Ég man nú alveg eftir því þegar erlendir sérfræðingar voru að vara okkur við, stjórnvöld kölluðu það öfund og fóru svo í leiðangur um allan heim til að auka tiltrú heimsins á íslenska fjármálafyrirbærinu.

G.Brown les áreiðanlega síðuna mína og hér kemur ráð til hans : Hlustaðu !


mbl.is Alþjóðabankinn og AGS úreltir?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Gott hjá þér Ragga... láttan hafaða....

Brattur, 1.2.2009 kl. 12:48

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

lhahah já! Látt´ann heyra það! 

Hrönn Sigurðardóttir, 1.2.2009 kl. 13:05

3 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Heyr heyr Ragga og hana nú....

Gudrún Hauksdótttir, 1.2.2009 kl. 14:34

4 Smámynd: Sigrún Óskars

Það er eins gott að G.Brown lesi síðuna þína og fari eftir leiðbeiningunum þínum

Sigrún Óskars, 1.2.2009 kl. 17:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband