Jólakveðja

Kæru bloggvinir og aðrir lesendur, góðu vinir mínir, innilegustu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Kærar þakkir fyrir hlýhug og stuðning á árinu sem er að líða, fyrsta heila árið án hans Himma míns.

christmas-decoration-2009


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Gleðileg jól

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.12.2008 kl. 00:55

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Gleðileg jól til þín og fjölskyldu þinnar Ragga mín og takk fyrir að fá að fylgjast með þér og þínum í gegnum bloggið

Sigrún Jónsdóttir, 23.12.2008 kl. 00:59

3 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Ég og mín kæra fjölskylda viljum óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þökkum árið sem er að líða.....Jólakveðja

 Linda og Fjölskylda :):):):)

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.12.2008 kl. 01:25

4 identicon

Fylgist alltaf með blogginu þínu, með aðdáun því ég held að þú hjálpir svo mörgum öðrum.

Gleðileg jól og hamingjuríkt komandi ár til þín og þinna.

Fanney Grétarsdóttir (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 02:43

5 Smámynd: Einar Indriðason

Já, Gleðileg jól til þín líka, Ragga mín (og til ykkar hinna líka).  Jólin verða ekki endilega auðveld.  En, dragðu andann djúpt, og pústaðu út.  Dragðu andann aftur djúpt og haltu í smá tíma, og andaðu svo frá þér.

Og þú færð *ORKUKNÚS* frá mér!

Einar Indriðason, 23.12.2008 kl. 09:32

6 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Gleðileg jól Ragga mín Hlakka til að hitta þig á nýju ári.

Hrönn Sigurðardóttir, 23.12.2008 kl. 11:22

7 Smámynd: M

Gleðileg jól til þín og þinna.

M, 23.12.2008 kl. 12:07

8 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gleðileg jól elsku vinkona og ég vona að jólin verði góð. Kærleikskveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 23.12.2008 kl. 12:35

9 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Gleðileg jól blogg-og beinnaútsendingarvinkona mín!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 23.12.2008 kl. 15:35

10 identicon

Hjartans óskir til þín og þinna, um gleðileg jól! Og líði ykkur sem allra best um hátíðarnar.

Kær jólakveðja

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 18:50

11 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gleðileg jól Ragga mín og fjölskylda. Hér er jólakort til ykkar.

Photobucket

Jórunn Sigurbergsdóttir , 23.12.2008 kl. 23:06

12 Smámynd: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir

Gleðileg jól mín kæra og takk fyrir bloggvináttu þína og skemmtileg samskipti á þessum vettvangi á gamla árinu.

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 24.12.2008 kl. 02:50

13 Smámynd: Huld S. Ringsted

Gleðileg jól til þín og þinna elsku Ragga mín. Hafðu það sem allra best um jólin

Huld S. Ringsted, 24.12.2008 kl. 07:42

14 Smámynd: Dísa Dóra

Gleðileg jól til þín og þinna.  Hafðu þökk fyrir samskipti liðinna tíma

Dísa Dóra, 24.12.2008 kl. 08:59

15 Smámynd: E.R Gunnlaugs

gleðileg jól :)

jólakveðja frá mér og tvíburunum

E.R Gunnlaugs, 24.12.2008 kl. 09:38

16 Smámynd: Mummi Guð

Gleðileg Jól.

Mummi Guð, 24.12.2008 kl. 10:00

17 Smámynd: Anna Einarsdóttir

  Gleðileg jól elsku Ragnheiður mín og fjölskylda.  Megi nýja árið færa ykkur ást, frið og gleði. 

Anna Einarsdóttir, 24.12.2008 kl. 10:12

18 identicon

Gleðileg jól, elsku Ragga mín og þið hin á heimilinu. Mátt knúsa Kela og Lappa fyrir mig, Vona að þið eigið ánægjuleg jól.

Knús og klús

Kidda (IP-tala skráð) 24.12.2008 kl. 10:51

19 Smámynd: Brattur

Gleðileg jól til þín og þinna...

Brattur, 24.12.2008 kl. 13:02

20 Smámynd: Erna

Óska þér og þínum gleðilegra jóla, gæfu og gleði á nýju ári

Erna, 24.12.2008 kl. 13:37

21 Smámynd: Tiger

Elsku Ragnheiður mín! Sendi þér og öllum þínum óskir um ljúf og yndisleg jól. Megi friður og fegurð fylgja ykkur öllum inn í nýja árið sem er handan hornsins og megi gleði hellast yfir ykkur öll. Yndislegt að lesa þig og fylgjast með þér hér á blogginu skottið mitt og þakka fyrir yndislega bloggvináttu á árinu sem óðum er að hverfa ... knús og kram á þig og alla þína!

Tiger, 24.12.2008 kl. 20:06

22 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Gleðilega hátíð elsku vinkona, farsælt komandi ár

Bjarndís Helena Mitchell, 25.12.2008 kl. 04:19

23 Smámynd: Brynja skordal

Sendi mínar bestu óskir um Gleðilega jólahátíð Ragga mín Elskuleg Jólaknús

Brynja skordal, 25.12.2008 kl. 12:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband