Ég, Björn Bjarnason og Össur

skruppum út á lífið í gær. Við Steinar skruppum á jólatónleika lögreglukórsins og skemmtum okkur vel. Ekki spillti fyrir að þeir voru í þessari gríðarlega fallegu (að innan) Grafarvogskirkju.

Rétt áður skruppum við í kirkjugarðinn til Himma. Pabbi hans og Heiður höfðu fyrr sett hjá honum afar fallega grenigrein og sópað snjónum af leiðinu hans. Himmi minn með fínt.

Þau tóku líka blómin sem höfðu verið sett hjá honum í kring um afmælið hans, þau voru sett í ruslið.

Ég fer í dag og versla til jólanna..þá verður það klárt.

Núna ætla ég að fara að þrífa aðeins til í eldhúsinu, þar sem jólagaldrarnir verða framdir.

L8ter...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Ég fæ alltaf svona sorgarsting þegar þið Birna talið um leiðin strákanna ykkar. Þið eruð alveg ótrúlega sterkar og duglegar.

Helga Magnúsdóttir, 22.12.2008 kl. 14:15

2 Smámynd: Sigrún Óskars

Sigrún Óskars, 22.12.2008 kl. 20:31

3 Smámynd: Brynja skordal

Brynja skordal, 22.12.2008 kl. 23:49

4 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Ég og mín kæra fjölskylda viljum óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þökkum árið sem er að líða.....Jólakveðja

 Linda og Fjölskylda :):):):)

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.12.2008 kl. 00:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband