Horft á alþingi

Mikið er ég annars ánægð með að ég get fylgst með því sem fram fer þar. Að vísu hefur þessi ríkisstjórn svo öflugan þingmeirihluta að þeir gætu ákveðið að mála alla leigubílstjóra græna og það færi í gegnum þingið í krafti þessa meirihluta.

Við Björn erum oft hér saman á daginn og fylgjumst með, ég öllu betur en hann en samt hann spáir í þetta.

En ég komst að því áðan að sjái ég til ferða fjármála-og forsætisráðherra þá fer um mig. Ég hugsa með mér ; hverju ætla þessir kallar nú að þræla í gegnum þingið?

Flestöll mál eru nú tekin á dagskrá með afbrigðum, sem sagt þau brjóta í bága við þingsköp og það þarf að byrja á að samþykkja þau til afgreiðslu áður en hægt er að gera meira.

Hér er hinsvegar ástand mála þannig að Steinar hefur bara aðra vinnuna, hin datt uppfyrir sl mánaðamót. Það verður "spennandi" að sjá hvað gerist í janúar 2009 .....

Shit!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta verður fínt hjá okkur Ragga mín.Við erum búnar með okkar kreppu og erum hér enn.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 16:01

2 Smámynd: Ragnheiður

Já ég held nefnilega að það sé alveg satt, ekkert verður verra en að missa strákana....

Það fer eins og það fer..

Hús er bara hús

Ragnheiður , 17.12.2008 kl. 16:05

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Lieðinlegt að Steinar hafi aðeins aðra vinnuna.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 17.12.2008 kl. 16:11

4 identicon

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 17:43

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Það eru svo margir að missa vinnuna.

Merkilegt þetta með afbrigðin, alveg í stíl við ríkisstjórnina sem er óheiðarleg með afbrigðum.

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.12.2008 kl. 20:40

6 Smámynd: Björgvin Kristinsson

 Ég væri alveg til í að vera grænn... Sérstaklega hægri grænn...

Björgvin Kristinsson, 17.12.2008 kl. 23:34

7 Smámynd: Ragnheiður

Já Skúmur, það er amk öðruvísi en vinstri grænn...

Ragnheiður , 17.12.2008 kl. 23:36

8 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 18.12.2008 kl. 00:13

9 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Góðan og blessaðan daginn elsku vinkona

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 18.12.2008 kl. 07:30

10 Smámynd: Tína

Rétt að kasta inn knúsi á þig vinkona. Fer nú í vinnuna með þá mynd í hausnum að allir séu málaðir grænir

Kærleiksknús á þig

Tína, 18.12.2008 kl. 09:11

11 Smámynd: Brynja skordal

Smá innlitskvitt er svo lítið í tölvunni þessa dagana hafðu það ljúft knús Elskuleg

Brynja skordal, 18.12.2008 kl. 11:05

12 Smámynd: Einar Indriðason

Allt í lagi að allir séu málaðir grænir.  Svo lengi sem þetta eru vatnslitir, sem þvost auðveldlega af.

Ef þetta væri hins vegar.... t.d. Hempels Græn Skipamálning (frá Slippnum), þá væri þetta verra,.... slík málning fer ekki svo auðveldlega af.

Einar Indriðason, 18.12.2008 kl. 12:20

13 Smámynd: Marta smarta

Rétt hjá Birnu Dís, það verður varla meiri kreppa hjá okkur.

Annars forðast ég að heyra eða sjá nokkuð til þessarra "spekúlanta" sem eiga að starfa í umboði meirihluta þjóðarinnar.  Mér verður bara flökurt af vitleysunni í þeim. 

Njótum fjölskyldunnar, hlustum bara og horfum á hana.  Knús knús.

Marta smarta, 18.12.2008 kl. 13:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband