Vei
28.11.2008 | 01:58
oss óstöðugum og illa einbeittum.
Ég er að reyna að hanga vakandi yfir alþingi en nú get ég ekki hangið lengur, ætlaði að sjá afdrif frumvarpsins sem Vilhjálmur segir voðalegt en Lilja segir ágætt. Gjaldeyrishaftafrumvarpið.
Svo er að sjá hvort "músavinirnir" tveir verði búnir að handsama mús á morgun...gat ekki keypt gildru sem drepur greyið. Þessi músavinur er nokkurskonar rör sem mýsla lokast inn í, svo er hægt að sturta henni úr úti og sjá hvor okkar verður á undan inn aftur
Farin að sofa...góða drauma, helst um mýs.
Athugasemdir
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 11:43
Hafðu það gott elskan mín
Ásdís Sigurðardóttir, 28.11.2008 kl. 14:52
Góða helgi Ragga mín.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 28.11.2008 kl. 16:38
Ég þekkti einu sinni mann sem keypti svona músa"væna" gildru. Það var einhversskonar öflugt límband sem músin límdist við og svo átti að vera hægt að sleppa henni aftur í sitt rétta umhverfi!
....ég hlæ enn þegar ég sé hann fyrir mér losandi torfið undan músinni
Verð þó að viðurkenna að þín gildra hljómar mun vitrænni....
Hrönn Sigurðardóttir, 28.11.2008 kl. 22:30
Vonandi gekk nú músaveiðin vel hjá þér vinkona. Njóttu nú helgarinnar dúllan mín.
Tína, 29.11.2008 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.