Ég hef eignast nýtt gæludýr

og það er vonandi ekki af norskum ættum eins og ákveðinn skógarköttur. Kelmundur knúsibolla kjaftaði frá nýja dýrinu í morgun og er enn önnum kafinn við að hafa upp á því. Hann missti meira að segja af skemmtilega verkefninu sínu, að vekja Bjössa, vegna þessa mikla veiðiáhuga.

Nýja gæludýrið er mús.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Huld S. Ringsted, 25.11.2008 kl. 10:24

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

obbobbobb! Spennandi!!

Hrönn Sigurðardóttir, 25.11.2008 kl. 10:35

3 Smámynd: Ragnheiður

Fara hvert ?

Flóttamannabúðir fyrir fólk með mýs í heimsókn ?

Telst þetta ekki vera lúxusvandamál ?

Hægt að hafa hana í matinn ef allt um þrýtur...hehe

(ég get samt viðurkennt að lappirnar eru kyrfilega upp í sófa )

Ragnheiður , 25.11.2008 kl. 10:50

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Jórunn Sigurbergsdóttir , 25.11.2008 kl. 11:48

5 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Til hamingju með nýju músina þína..

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 25.11.2008 kl. 11:57

6 Smámynd: Ragnheiður

Takk Jóhanna mín

Búin að setja lappir niður..ég errr svo huguð

Ragnheiður , 25.11.2008 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband