Ungur maður
22.11.2008 | 21:23
bauð til veislu í dag með dyggri aðstoð foreldranna sinna góðu. Hann er bara að verða eins árs og getur tæplega staðið fyrir miklum veisluhöldum sjálfur.
Þannig í dag var ég "löglega" afsökuð í mótmælamætingu.
Allar aðrar hugsanir eru á leiðinlegum nótum og ég ætla ekki að setja þær hérna.
Hérna er ungur maður, talsvert yngri en hann er í dag. Amma hafði enga myndavél meðferðist í dag, vélin hennar ömmu orðin léleg.
Athugasemdir
Innilega til hamingju með fallega drenginn..
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 22.11.2008 kl. 23:12
Til lukku með sæta ömmuprinsinn. Man þegar hans var beðið með óþreyju fyrir ári síðan.
Knús og klús
Kidda (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 23:28
Til hamingju með litla ömmuprinsinn þinn.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 22.11.2008 kl. 23:47
Hvað hann er knúsabúl þessi afmælisstrákur. Til hamingju ;-)
M, 23.11.2008 kl. 00:38
Hjartans hamingjuóskir með þennan gullmola. Hann er svo sætur og mikil rúsína að manni langar helst til að stökkva inn í skjáinn og faðma hann og knúsa ...
Vona að þú og þínir hafi yndislegan Sunnudaginn Ragnheiður mín. Knús og kram til ykkar ..
Tiger, 23.11.2008 kl. 03:44
Til hamingju með litla ömmukrúttið
Huld S. Ringsted, 23.11.2008 kl. 10:57
til hamingju með unga manninn sætur ömmustrákur
Sigrún Óskars, 23.11.2008 kl. 17:56
Til hamingju með drenginn, hann er þvílíkt myndarlegur ungur maður. Gefðu honum eitt aukaknús frá mér.
Marta smarta, 23.11.2008 kl. 21:50
Til hamingju með litla kút!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.11.2008 kl. 12:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.