Ef maður heldur áfram að reyna
23.9.2008 | 21:44
þá tekst það á endanum. Dropinn holar steininn.
Ég er alveg heilluð af honum syni mínum núna. Hann hefur verið í erfiðleikum í lífinu en aldrei gefst hann upp. Hann verður kannski niðurdreginn í einhvern tíma en svo rís hann sem fuglinn Fönix úr öskustónni og breiðir út fallegu vængina sína.
Hann stendur frammi fyrir erfiðleikum hvern dag, hann leysir það sem hann getur en hann gefst aldrei upp. Hann er hetjan mín.
Hann er alltaf hlýr og góður við hana mömmu sína.
Hann er í "tómu tjóni" en hann er flottastur.
Patti minn , ég elska þig til tunglsins og til baka...bara flottastur !
Athugasemdir
Sigrún Jónsdóttir, 23.9.2008 kl. 21:45
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.9.2008 kl. 21:57
ég tek boðinu fegins hendi... bara að vita að þarna úti í allri þögninni er önnur manneskja sem veit hvernig mér líður.. takk kærlega og guð veri með þér og þínum.
Daggardropinn, 23.9.2008 kl. 22:05
kveðja
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 22:06
Æj nú þykir mér líka svo vænt um hann! Til hamingju með daginn - bæði tvö
Hrönn Sigurðardóttir, 23.9.2008 kl. 22:06
kv Gunna.
Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 23.9.2008 kl. 22:07
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.9.2008 kl. 22:08
Takk Sigrún, ditta og Linda.
Daggardropinn minn, vertu velkomin. Ég er hér til hjálpar þegar þér hentar. Þú sérð emailið mitt hér ofar á síðunni.
Takk Guðbjörg
Hrönn, hann er bara æðislegur, hann heillaði mömmu sína alveg í kvöld.
Takk Gunna og Jenný
Ragnheiður , 23.9.2008 kl. 22:36
Þú átt sjaldgæfan gullmola þarna.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 23.9.2008 kl. 22:49
Já hann hefur svo margt með sér og það er svo mikil gjöf að vera mamma hans
Ragnheiður , 23.9.2008 kl. 22:51
Mikið er það gott hjá honum. Gangi honum vel Þú er góð mamma.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.9.2008 kl. 00:21
Kvitta f. innlitið :) Kv St.
steinvör (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 01:12
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 01:48
Brynja skordal, 24.9.2008 kl. 02:58
Yndisegl færsla
Helga skjol, 24.9.2008 kl. 06:58
Yndisleg átti þetta að sjálfsögðu að vera
Helga skjol, 24.9.2008 kl. 06:59
Huld S. Ringsted, 24.9.2008 kl. 08:08
Hann er heppinn að eiga þig að.
alva (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 08:44
Æ þetta er yndisleg færsla
Dísa Dóra, 24.9.2008 kl. 10:25
Knús og klús
Kidda (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 11:53
Stórt knús
Kristín Katla Árnadóttir, 24.9.2008 kl. 16:37
Sein sem svo oft áður .. sorrý. Falleg færsla hjá þér, Ragga, eins og við mátti búast.
Hugarfluga, 24.9.2008 kl. 17:25
Bergdís Rósantsdóttir, 24.9.2008 kl. 17:31
love you girl
Ásdís Sigurðardóttir, 26.9.2008 kl. 16:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.