Jæja ég er vöknuð en þið ?

Bara tékka á ykkur sko !

Snorri Steinn

Það er vont/gott þegar harðjaxlar eins og ég sitja með tárin í augunum yfir verðlaunaafhendingunni, þetta er náttúrlega snilld að vinna silfur á ólympíuleikunum. GARGANDI SNILLD !!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga skjol

Jebb mín vöknuð, ætla að glápa á leikinn

Helga skjol, 24.8.2008 kl. 07:29

2 Smámynd: Erna

Ég er vöknuð  og ég ætla að kveikja á kertum og senda srákunum okkar orku og kærleik í huganum. Áfram Ísland.

Erna, 24.8.2008 kl. 07:31

3 identicon

Ó jú ég er sko vöknuð og er að missa mig hérna yfir leiknum

Bryndís R (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 07:54

4 Smámynd: Ragnheiður

Franska vélin malar áfram, hægt og bítandi.

En hey, SILFUR er líka snilldarárangur !

Ragnheiður , 24.8.2008 kl. 08:16

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Úff hvað þetta er lítið spennandi.  Hvar er spilaðgleðin?

Jenný Anna Baldursdóttir, 24.8.2008 kl. 08:17

6 Smámynd: Ragnheiður

Omeyer, sá franski í markinu, er náttlega alger galdramaður og nær að stuða liðið með súpermarkvörslu

Ragnheiður , 24.8.2008 kl. 08:22

7 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Frakkarnir eru hrikalega góðir!! Og eins og þú segir SILFUR er líka flott!

Hrönn Sigurðardóttir, 24.8.2008 kl. 08:32

8 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Anna Einarsdóttir, 24.8.2008 kl. 08:32

9 Smámynd: Inga María

Inga María, 24.8.2008 kl. 08:33

10 identicon

Var vöknuð átta en hef setið á efri hæðinni og hlustað. Silfrið er frábært fyrir þessa litlu þjóð á þessu móti.

Knús og klús

Kidda (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 09:12

11 Smámynd: Ragnheiður

Ég er gríðarlega sátt við silfur, það er ekkert að því

Ragnheiður , 24.8.2008 kl. 09:17

12 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

VEL VÖKNUÐ ...

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.8.2008 kl. 09:32

13 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Frábært hjá strákunum að ná þó silfri

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 24.8.2008 kl. 10:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband