í dag hafa tvenn stórtíðindi glatt mig
22.8.2008 | 15:35
annað er að sjálfsögðu handboltalandslið Íslands og þeir eiga hvert bein í sinni þjóð.
Hitt eru þessar frábæru fréttir að taka eigi mál Paul Ramses fyrir á ný og þegar hefur verið haft samband til Ítalíu og gerðar ráðstafanir til að koma honum aftur hingað til lands. Það eru frábærar fréttir og ég vil trúa því að samtakamáttur þjóðarinnar hafi komið þessu til leiðar.
Nú er Hjalli kominn og hann er að setja saman sjúklinginn fyrir hana mömmu sína, hann ætlar að borða hjá mér líka. Hann hefur komið hvern dag lengi og mér finnst það æðislegt.
Hérna kemur lag fyrir íslenska landsliðið
Athugasemdir
Kemur ekkert lag! Bara sorry Stína! this video is no longer available...
...en af hverju halda þeir að ég heiti Stína?
Hrönn Sigurðardóttir, 22.8.2008 kl. 15:39
Dóh...þúrör eru svona...þetta á allaveganna að vera "we are the champions" með Queen
Ragnheiður , 22.8.2008 kl. 16:05
jújú lagið kemur hjá mér þetta var Dásemd að horfa Glæsilegt yndislegt víiii bara sæluvíma
Brynja skordal, 22.8.2008 kl. 16:20
Flott lag.
Mér finnst hann Hjalti þig dásemdar drengur
Verður gaman að fylgjast með á sunnudaginn og svo auðvitað með Paul (sem er reyndar bara kallaður Palli á mínu heimili)
Hulla Dan, 22.8.2008 kl. 16:29
Guðrún Jóhannesdóttir, 22.8.2008 kl. 18:14
Ohhh já þetta var æðislegur dagur..
ÁFRAM ÍSLAND ;D
Kristín Eva Þórhallsdóttir, 22.8.2008 kl. 19:02
þetta er akkúrat rétta lagið fyrir strákana okkar....frábært lag...kv Gunna.
Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 22.8.2008 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.