bænastuðningur + viðbót
31.7.2008 | 15:05
óskast, ég ætla að gera nýja síðu á eftir...treysti mér ekki alveg strax..
fyrirbænaefnið er Alda.
Kveikið ljós..á Himmasíðu, á borðinu, hvar sem er.....
Hún er miklu skárri í dag en í gær. Hún fékk svæsna lungnabólgu og verður líklega inni um helgina. Hún hringdi áðan og var miklu sprækari. Komin framúr og svona. Í gær þegar ég fór til hennar þá var hún varla með rænu, með bullandi hita og andaði eins og spörfugl.
Miklu betra núna, kærar þakkir fyrir hjálpina með ljósin. Ég er enn ekki búin að rolast til að gera sér síðu fyrir hana en ég veit að Himmi vill alveg geyma baráttuljós fyrir dindind sína.
Athugasemdir
Hef kveikt á kerti. Vona innilega að hún jafni sig og að þú fáir ró og frið í sálina, mín kæra. Meira en nóg hefur verið á þig lagt.
Anna Einarsdóttir, 31.7.2008 kl. 15:20
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.7.2008 kl. 15:53
Ég bið elsku Ragga mín, vona að allt fari vel
Erna, 31.7.2008 kl. 15:59
Elsku Ragga mín, tendra ljós og hef hana í bænum mínum.
Farðu vel með þig elsku litla stelpan mín.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 31.7.2008 kl. 16:09
Ég kveiki á kerti elsku Ragga mín og ég mun biðja fyrir henni.
Kristín Katla Árnadóttir, 31.7.2008 kl. 16:28
Sæl.
Ég les síðuna þína á hverjum degi en er ekki með bloggsíðu sjálf. Skrif þín eru bæði einlæg og þægileg og vona ég að þú haldir þeim áfram. Vona að allt fari vel hjá Öldu.
Kveðja
Halla (ókunnug) (IP-tala skráð) 31.7.2008 kl. 16:42
Ég er hér og mun biðja eins og ég get, kveiki ljós elskuleg.
Ásdís Sigurðardóttir, 31.7.2008 kl. 17:41
Huld S. Ringsted, 31.7.2008 kl. 22:31
Sigrún Jónsdóttir, 31.7.2008 kl. 23:59
Vona að allt fari vel
Hrönn Sigurðardóttir, 1.8.2008 kl. 00:17
Ragga mín Guð veri með ykkur öllum.
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 1.8.2008 kl. 08:06
Kristín Gunnarsdóttir, 1.8.2008 kl. 08:32
Inga María, 1.8.2008 kl. 08:58
Guðrún B. (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 12:46
Gott að það gengur betur núna, en við megum ekki hætta að biðja fyrir henni.
Kærleik til ykkar allra.
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 1.8.2008 kl. 14:44
Gott að heyra! Kveiki áfram ljós fyrir hennar baráttu
Hrönn Sigurðardóttir, 1.8.2008 kl. 15:29
Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 1.8.2008 kl. 16:35
hún er í bænabókinni minni þar sem ég skrifa alla þá sem þurfa sérstaklega á bæn að halda. Sendi fullt af heilandi ljósi til ykkar allra.
Góða helgi elskan
Guðrún Jóhannesdóttir, 2.8.2008 kl. 13:25
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 2.8.2008 kl. 20:02
Gylfi Gylfason (IP-tala skráð) 2.8.2008 kl. 20:51
Adda bloggar, 2.8.2008 kl. 22:25
kveikti á kerti og sendi kærleikskveðjur til ykkar.
Sigrún Óskars, 3.8.2008 kl. 12:32
Vona að allt gangi betur í dag.
kærleik til ykkar
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.8.2008 kl. 15:03
Hulla Dan, 4.8.2008 kl. 09:31
Sendi ykkur góðann dag og kærleik.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 4.8.2008 kl. 12:20
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 4.8.2008 kl. 17:47
M, 5.8.2008 kl. 00:51
Hæ hæ Ragga.
Æji sendi Öldu alla orku sem til er í von um að hún nái sér...
Veit að Himmi passar hana fyrir ykkur og okkur öll,kveiki á kerti fyrir þau bæði.
Kveðja og knús til ykkar
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 5.8.2008 kl. 09:55
Rut Rúnarsdóttir, 5.8.2008 kl. 13:46
Knús á þig og þína Ragga mín ;)
Anna Margrét Bragadóttir, 5.8.2008 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.