17 júlí 1938
17.7.2008 | 10:30
fæddist stúlka. Hún var björt yfirlitum og falleg hnáta. Hvert ár þar á eftir fæddist systkini. Í dag lifa einungis tveir bræður eftir af þessum fimm barna hópi. Þau lifðu af fátækt og erfiðleika eftirstríðsáranna og urðu góðir þjóðfélagsþegnar.
Þessi stúlka var móðir mín, Stella.
Þann 30 nóvember nk verða 6 ár síðan hún lést á líknardeildinni í Kópavogi eftir mikil veikindi.
Hún hvílir stutt frá dóttursyninum í Grafarvogskirkjugarði.
Blessuð sé minning hennar mömmu
Athugasemdir
Blessuð sé minning þeirra beggja
Guðrún (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 10:39
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 10:41
Guð blessi minningu þeirra beggja, Ragnheiður mín
Við eigum þá jafngamlar mæður, mamma mín verður sjötug 3. ágúst n.k.
Vona að þú eigir yndislegan dag
Kær kveðja
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 10:54
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.7.2008 kl. 10:57
Helga skjol, 17.7.2008 kl. 10:58
Blessuð sé minning þeirra.. kv Gunna.
Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 17.7.2008 kl. 11:54
Guðrún B. (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 12:07
Blessun til þín og þinna. Minningin lifir.
Hugarfluga, 17.7.2008 kl. 12:08
Blessuð sé minning móður þinnar.
Kveðja Heiður og fjölsk.
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 17.7.2008 kl. 12:34
Dísa Dóra, 17.7.2008 kl. 13:41
knús
Steinunn Ósk Steinarsdóttir, 17.7.2008 kl. 14:05
Blessuð sé minning móður þinnar og allra þeirra sem þú hefur misst.
Kærleikskveðjur
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.7.2008 kl. 14:25
Segi eins og okkar kæru bloggvinir að ofan; Blessuð sé minning þeirra beggja.
Til hamingju með daginn hennar móður þinnar Ragnheiður mín! Hún hlýtur að hafa verið stórkostleg kona - ef maður miðar við ljósið sem hún ól af sér og sést svo vel í persónu þinni elsku skottið mitt!
Ljúfar og fallegar orkusendingar í þína átt!
Tiger, 17.7.2008 kl. 15:02
Brynja skordal, 17.7.2008 kl. 16:04
Guð blessi þau bæði, það eru erfiðir dagarnir þínir núna, þú ert alltaf í huga mínum. Knús
Ásdís Sigurðardóttir, 17.7.2008 kl. 16:29
Helga Magnúsdóttir, 17.7.2008 kl. 16:34
Guð blessi alla þína sem þú hefur misst knús á þig.
Kristín Katla Árnadóttir, 17.7.2008 kl. 21:13
Erna, 17.7.2008 kl. 21:31
Knús og klús
Kidda (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 21:35
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 17.7.2008 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.