Ég læt sko ekki ljúga að mér !

og ég hef lengi unnið á karlavinnustað, þeir hafa gaman af því að narra mann þar og afleiðing áranna allra á stöðinni er einfaldlega sú að ég trúi ekki orði sem mér er sagt.

Í dag reyndu þeir allt hvað af tók að sannfæra mig um að annar hvítabjörn hefði gengið á land. Ég hélt nú ekki hahahaha meiri aularnir sem þið eruð þaddna kallar. Svo missti ég snyrtilega af öllum fréttatímum fram á kvöldið...

Já já sæll, eigum við að ræða það eitthvað frekar eða ? Blush


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrönn Sigurðardóttir, 16.6.2008 kl. 23:32

2 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Björn er kominn til að vera !

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 16.6.2008 kl. 23:32

3 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

nú hló ég Ragga þú ert bara fyndin

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 16.6.2008 kl. 23:39

4 identicon

Hehe, þetta er líka frekar undarlegt. Tveir birnir með tveggja vikna millibili. Vonandi hlýtur þessi ekki sömu örlög og sá fyrri.

Ragga (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 23:39

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Það er rétt hjá þér.... láttu þessa karla ekki plata þig. 

Anna Einarsdóttir, 16.6.2008 kl. 23:45

6 Smámynd: M

Úlfur,úlfur eða björn, björn :-)

M, 17.6.2008 kl. 00:08

7 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

 Sem betur fer á að reyna að bjarga þessum litla bangsa. Í boði Novators

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 17.6.2008 kl. 01:04

8 Smámynd: Hulla Dan

Gleðilegan 17. júní á þig og þína

Hulla Dan, 17.6.2008 kl. 07:00

9 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Nei eigum við nokkuð að ræða það?
Knús til þín
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.6.2008 kl. 09:47

10 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 11:42

11 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gleðilega Hátíð

Kristín Katla Árnadóttir, 17.6.2008 kl. 11:47

12 Smámynd: Huld S. Ringsted

Gleðilega þjóhátíð Ragga mín

Huld S. Ringsted, 17.6.2008 kl. 11:49

13 Smámynd: Guðrún Ágústa Einarsdóttir

hehehe... já svona vill þetta verða....;)

En gleðilegan Þjóðhátíðardag og vona að þú og þínir eigið góðan dag í dag.

Kv Gunna.

Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 17.6.2008 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband