Smá lífsmark

Var að vinna til fimm í morgun og vaknaði um ellefu leytið Pinch 

Samt búin að afreka að fara með Steinari og kaupa rör og beygjur og gúmmí og allskonar dæmi til að tengja þvottavélaraffall og svoleiðis. Snilldarstrákur í Byko með þetta allt á hreinu.

Ég ætla að slaka á í dag, horfa á helling af íþróttum, bæði hand og fót...verð örugglega komin með svo mikið karlhormón í mig um kvöldmat að ég þarf að raka mig.

Njótið dagsins


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

Guðrún Jóhannesdóttir, 15.6.2008 kl. 13:59

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Það eru sko margir leikir að horfa á í dag   ..... en fær maður skegg við það ?  Og kannski bjórvömb líka ?  Æ, það gerir ekkert til fyrst við erum gengnar út.

Anna Einarsdóttir, 15.6.2008 kl. 14:03

3 Smámynd: Ragnheiður

Nei nei bara aukaatriði Anna hehe

Ragnheiður , 15.6.2008 kl. 14:09

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 15.6.2008 kl. 15:31

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gott hjá þér og bara slaka á yfir sjónvarpinu.

Kristín Katla Árnadóttir, 15.6.2008 kl. 16:55

6 Smámynd: Hulla Dan

Þú ert ótrúleg.

Hulla Dan, 15.6.2008 kl. 17:21

7 Smámynd: Huld S. Ringsted

Það er nefnilega þess vegna sem að ég horfi aldrei á boltaíþróttir!! nenni ekki að raka mig

Huld S. Ringsted, 15.6.2008 kl. 17:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband