Jæja !

Það styttist þá í 200 kallinn fyrir líterinn af díselolíu. Æði !

Við vorum að hækka taxtann hjá okkur sl föstudag. Hækkunin er ekki gefins, við þurfum að borga tæpar 4000 krónur fyrir breytinguna hjá radíóverkstæðunum. Þannig virkar það, við hækkum sjaldnar en þá meira í einu og fólk finnur þ.a.l. meira fyrir því. En hvað eigum við að gera ?

Verðum við að hækka strax aftur ?

Andsk....svo rífst fólk yfir aðgerðum Sturlu, ég meina hann gerði þó eitthvað!

Nú kýs ég kallinn á þing, hitt dótið er gagnslaust.


mbl.is Eldsneyti hækkar um 6-7 krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ótrúlegt að þurfa að borga fyrir að hækka taxtann. Svona er svo margt sem maður veit bara ekkert um.

Ásdís Sigurðardóttir, 9.6.2008 kl. 16:46

2 Smámynd: Signý

Manni verður einfaldlega bara líkamlega illt...

Signý, 9.6.2008 kl. 17:01

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

#$&Q"&$04(/%(/#

Jenný Anna Baldursdóttir, 9.6.2008 kl. 17:50

4 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

hvar endar þetta ? skil ekki svona Sturla var góður og reyndi...

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 9.6.2008 kl. 17:55

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Þetta er ekki hægt hvar endar þetta.

Kristín Katla Árnadóttir, 9.6.2008 kl. 19:32

6 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Þetta eru ótrúlegar hækkanir. Lái ykkur sko ekki neitt að hækka taxtann og mun með glöðu geði borga uppsett verð næst þegar ég tek leigubíl.

Helga Magnúsdóttir, 9.6.2008 kl. 19:46

7 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Ég borga líka með glöðu geði næst þegar ég tek leigubíl.

Knús til þín, elskan.  

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.6.2008 kl. 19:57

8 Smámynd: Ragnheiður

Það vantar sko í afleysingar á stöðinni, það er ljóst.

Ragnheiður , 9.6.2008 kl. 20:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband