Dálítið þreytt, smá í óstuði

Mikið um að vera í dag bæði í vinnunni og heima. Nýklippt í boði stóru systur. Er að horfa á "dónana" flengja íslendingana. Steinar er að slá.

Ég held að óstuðið tengist aðeins Himmabíl í dag og svo var ég að skoða myndir úr útför hans. Þolið ekki mikið, það er greinilegt. En einhverntímann verð ég að geta skoðað þetta, eða hvað ?

Farið vel með ykkur

Söfnunarreikningur fyrir Öldu hér til vinstri (í höfundarboxi ) Kertasíðan hans Himma hér hægra megin (í tenglunum)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: lady

elsku Ragga mín það er sagt að  tímin læknar öll sár,,en ekki í svona tilfelli þegar fólk missir börninn sín,,allavega trúi ég því ekki en  veit samt ekki en þú ert góð mamma allavega finnst mér það ,,

lady, 8.6.2008 kl. 19:34

2 Smámynd: Ragnheiður

Takk mín kæra

Ragnheiður , 8.6.2008 kl. 19:40

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Ragga mín fáum við ekki mynd af nýu klippingunni?

Þú skalt bara skoða og gráta og syrgja allt sem þú villt
það hjálpar.
                          Knús til þín Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.6.2008 kl. 19:41

4 Smámynd: Ragnheiður

Það er engin breyting, bara rétt sært neðan af. Takk Milla mín

Ragnheiður , 8.6.2008 kl. 19:43

5 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 8.6.2008 kl. 20:05

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Knús á þig Ragga mín

Kristín Katla Árnadóttir, 8.6.2008 kl. 20:36

7 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Ég skil svo vel að þú viljir skoða þessar myndir þótt þú eigir vitanlega erfitt með það. Sendi þér knús og klemm og til hamingju með klippinguna.

Helga Magnúsdóttir, 8.6.2008 kl. 20:38

8 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Elsku Ragga mín.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 8.6.2008 kl. 20:41

9 Smámynd: Sigrún Óskars

Sigrún Óskars, 8.6.2008 kl. 20:53

10 identicon

Sæl elskan

Bara að passa sig að skoða svona myndir í ró og næði með ljúfa tónlist á og leyfa sér að gráta vel og mikið. Þetta er alltaf hollara en að sleppa því alfarið að skoða myndirnar. Þetta er hræðilega sorglegt með son þinn og ég samhryggist þér innilega.

Hafðu það sem allra allra best:)

Svala Breiðfjörð Hauksdóttir (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 21:43

11 Smámynd: Ragnheiður

Takk elskurnar og Svala mín, það er alveg rétt hjá þér

Ragnheiður , 8.6.2008 kl. 21:47

12 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrönn Sigurðardóttir, 8.6.2008 kl. 21:52

13 Smámynd: Linda litla

Knús til þín Ragga mín.

Linda litla, 8.6.2008 kl. 21:59

14 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 8.6.2008 kl. 22:11

15 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Þú þarft að gefa þér tíma og tækifæri til að syrgja og gráta Ragnheiður. Það hljómar kannski mótsagnarkennt en að fara í gegnum myndir og minningar og gráta hjálpar manni í sorgarferlinu.

Tíminn vinnur kannski með manni en hann græðir ekki endilega öll sár, svo einfalt er það. Hins vegar lærir maður að lifa með missinum, sorginni og sársaukanum en það tekur tíma.
Farðu vel með þig.

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 8.6.2008 kl. 22:21

16 Smámynd: M

M, 8.6.2008 kl. 22:23

17 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þú veist hvað mér finnst.  Knús á þig ljúfa kona

Ásdís Sigurðardóttir, 8.6.2008 kl. 22:26

18 Smámynd: Huld S. Ringsted

Huld S. Ringsted, 8.6.2008 kl. 23:05

19 identicon

Stundum get ég skoðað og notið en oftar skoða ég og græt.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 09:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband