Kvöldlabb

Ég skópaði en vegna þess að ég er dama þá segi ég ekki afhverju ég fór ekki með núna. Um daginn fór Steinar líka einn, þá var ég að vinna. Þá hittu þeir mús sem kúrði sig niður í vegarkantinn. Keli hafði mikinn áhuga á henni.

Nú skoðaði hann hvern stein og kantinn alla leið. Hann var að leita að nýja vini sínum.

Fyrst tilkynnti Keli að það væri fyrirhugaður göngutúr...hann gerði það svona

100_1135

Hann beið bara rólegur og það virkaði alveg. Út að labba fór hann.

Varð bara að leyfa ykkur að sjá hann Kelmund varðhund.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hann er dúlla!!!!

Jenný Anna Baldursdóttir, 3.4.2008 kl. 23:23

2 Smámynd: Brattur

... þeir verða svo skemmtilega ákveðnir á svipinn hundarnir, þegar þeir ætla út...

Brattur, 3.4.2008 kl. 23:33

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Þetta er svona "ætlarðu að koma með eða á ég að fara einn" svipur.

Anna Einarsdóttir, 3.4.2008 kl. 23:35

4 Smámynd: Linda litla

Ég þyrfti að vera með einhvern á heimilinu sem að kæmi mér útí göngutúr.

Góða nótt og fagra drauma.

Linda litla, 3.4.2008 kl. 23:56

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Æ, hvað hann er eitthvað yndislegur.  Knús á Kelmund og ykkur Beating Heart  Beating Heart 

Ásdís Sigurðardóttir, 4.4.2008 kl. 00:01

6 Smámynd: Brynja skordal

sjá þetta krútt ykkar bíður svo spenntur eftir göngutúrnum hafðu góða nótt Elskuleg

Brynja skordal, 4.4.2008 kl. 00:04

7 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Fallegur hundur

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 4.4.2008 kl. 01:10

8 Smámynd: Tiger

  Þetta er mjög flottur hundur sem þú átt þarna - og virkar svo ótrúlega gáfaður eitthvað, eins og hann skilji bara allt og viti bara lengra en nef hans nær... Knús á þig elsku Ragnheiður mín.

Tiger, 4.4.2008 kl. 02:00

9 identicon

Kelmundur er yndislegur

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 09:14

10 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Mikið er hann dásamlega fallegur elsku dúllan.

Kristín Katla Árnadóttir, 4.4.2008 kl. 10:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband