Staðið í sömu sporum
26.3.2008 | 12:44
Þegar maður bíður eftir fréttum þá stöðvast maður í sporunum. Ég sit og hugsa til vinar míns sem er mikið veikur á sjúkrahúsi. Mér finnst ég vera lömuð og hreyfingarlaus hið innra.
Hugur minn leitar líka sterkt til Fjólu og Mumma og þeirra fjölskyldna. Sporin þeirra þekki ég og ég veit hversu hræðilega erfið þau eru.
Ég er alveg andlaus ...labba í dag og sé til hvort hugsunin skýrist eitthvað við það.
Kærleiksknús á línuna. Ég ætla að lesa hjá ykkur öllum í dag en lofa engum kommentum..
Athugasemdir
Labbitúrinn gerir þér gott
M, 26.3.2008 kl. 12:48
Knús héðan, mín kæra
Bryndís, 26.3.2008 kl. 12:57
Hrönn Sigurðardóttir, 26.3.2008 kl. 12:58
Manni líður oft betur í sálinni eftir góðan labbitúr.
Farðu vel með þig gæskan
Hulla Dan, 26.3.2008 kl. 13:08
Knús til þín
Brynja skordal, 26.3.2008 kl. 13:24
Knús til baka elsku Ragga
Ásdís Sigurðardóttir, 26.3.2008 kl. 13:31
Knús og klús til þín mín kæra.
Kidda (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 14:21
Ég er ammála þér ég hef hugsað til fjölskyldu litla drengsins.
Vona að þið eigið góðan dag kveðja til ykkar Heiður
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 26.3.2008 kl. 14:22
Þú lætur okkur vita Ragga mín um leið og þú fréttir eitthvað. Er með hangandi haus hérna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.3.2008 kl. 14:46
Já þetta er mjög sorglegt.
Knús elskan
Kristín Katla Árnadóttir, 26.3.2008 kl. 16:11
knús og faðmlag héðan.
Eyrún Gísladóttir, 26.3.2008 kl. 16:29
Knús á þig
Helga skjol, 26.3.2008 kl. 17:17
Kærleiksknús á þig.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 26.3.2008 kl. 17:18
Það er líka svona hér.faðm og knús
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 18:10
Það er svo erfitt þegar fólki sem manni er annt um líður illa. Sendi þér knús og kram og vona að göngutúrinn peppi þig upp, göngutúrar eiga það til að feykja hluta af vanlíðaninni á brott.
Helga Magnúsdóttir, 26.3.2008 kl. 18:24
Hugarfluga, 26.3.2008 kl. 18:40
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 26.3.2008 kl. 19:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.